Samfélagið

112. Sorpa. Umhverfisspjall

Þórhallur Ólafsson framkvst. 112 og Þóra Jónasdóttir aðst.yfirlögregluþjónn: 112 dagurinn er í dag og er sjónum einkum beint öryggi og velferð barna og ungmenna.

Jón Viggó Gunnarsson forstjóri Sorpu: Miklar breytingar fylgja því þegar GAIA, gas- og jarðgerðarstöðin verður komin á fullt skrið og orka og næringarefni úr lífrænum heimilisúrgangi verður endurheimt.

Stefán Gíslason: Í umhverfisspjalli er rætt um manngerða eyju sem Danir ætla búa til þar sem safnað verður orlu frá frá fjölmörgum vindmyllum á sjó.

Birt

11. feb. 2021

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.