Samfélagið

Heimspekilegar áskoranir Covid, finnska gufan friðuð og olía úr plasti

Vigdís Hafliðadóttir og Victor Karl Magnússon, heimspekinemar: Skýrsla um heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum. Vigdís og Victor ásamt tveimur öðrum heimspekinemum unnu skýrslu þar sem rýnt var í ákvarðanatöku og þankagang íslenskra stjórnvalda vegna kórónaveiru faraldursins.

Satú Ramö, rithöfundur: Finnska gufan er komin á heimsminjaskrá Unesco. Rætt við Satú sem er finnsk og notar gufu heimikið með sinni fjölskyldu til endurnæra líkama og sál.

Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri PVd: Stefnt er því vinna olíu úr plasti, en PVD hefur undirritað viljayfirlýsingu til þróunarsamstarfs við Sorpu bs um slíka endurvinnslu. Rætt við Hauk um ferlana sem liggja baki.

Birt

18. jan. 2021

Aðgengilegt til

18. jan. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.