Samfélagið

Heimskautahvirfillinn. Öráreitni. Krókódílar

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur: Skyndileg hlýnun í heiðhvolfinu hefur mikil áhrif á veðurfarið hjá okkur niður á jörðu. Einar fjallar um hin svokallaða heimskautahvirfil og afleiðngar þess hlýnun á sér stað í hveiðhvolfinu.

Embla Guðrúnar Ágústsdóttir talskona Tabú og Ásta Jóhannsdóttir lektor: Fjallað er um öráreitni og stöðu fatlaðra .

Edda Olgudóttir: Vísindaspjall um þróunarfræði þar sem dæmi er tekið af krókódílnum.

Birt

13. jan. 2021

Aðgengilegt til

13. jan. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.