Samfélagið

Minkar og covid. Götulýsing og LED. Vera.

Vilhjálmur Svansson dýralæknir og veirufr. Keldum: Rætt um kórónaveiru og minka. Afhverju þurfum við hafa áhyggjur af smitum í minkum og hvernig nákvæmlega smitast minkar af veirunni?

Guðjón L Sigurðsson lýsingarhönnuður: 3400 nýir lampar með LED perum eru í uppsetningu á ljósastaurum í Breiðholti. Þetta á auka ljósgæði. En er eitthvað til í því blái liturinn í LED perum neikvæður fyrir heilsu dýra og manna?

Vera Illugadóttir: Vera segir frá kappflugsdúfum og ævintýralegum greiðslum fyrir þær á uppboðum

Birt

20. nóv. 2020

Aðgengilegt til

20. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.