Samfélagið

Handhafi nýsköpunarverðlauna, könnun á líðan barna og bóluefnisgerðir

Stefán Karlsson, rekstrarstjóri Controlant: Nýsköpunarverðlaun 2020 voru veitt í dag og handhafi er fyrirtækið Controlant, sem sérhæfir sig í upplýsingum í rauntíma á hitastigi í flutningum.

Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsókn og Greiningu og kennari við íþróttafræðideild HR: nýleg könnun á líðan barna á gagnfræðiskólaaldri, niðurstöður sýna meðal annars verri andlega heilsu og aukna notkun niktínpúða

Edda Olgudóttir með vísindaspjall um bóluefni, mismunandi gerðir þeirra og virkni.

Birt

18. nóv. 2020

Aðgengilegt til

18. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir