Samfélagið

Skák, hundar og áhrif umhverfis

Gunnar Björnsson, forseti skáksambands Íslands: Queens gambit þættirnir á Netflix og staða skákíþróttarinnar fyrr og nú.

Herdís Hallmarsdóttir, formaður stjórnar hundræktarfélags Íslands: Mikil ásókn er í hunda sem gæludýr eftir covid kom til. Herdís segir hunda yndislegan og gefandi félagsskap en það þurfi langan og mikinn undirbúning og sjálfskoðun áður en rokið er til og fengið sér slíkt dýr.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur flytur pistil um áhrif umhverfis, byggðar og skipulags á vitund okkar og skynfæri, meðal annars afhverju sumar götur og svæði höfða meira til fólks en önnur.

Birt

9. nóv. 2020

Aðgengilegt til

9. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.