Samfélagið

Hafstraumar. Fjölmiðlar. Umhverfispistill

Steingrímur Jónsson haffræðingur: Fjallað um öflugan hafstraum sem nýlega var uppgötvaður við landgrunnsbrúnina norður af Íslandi og almennt um hafstrauma og AMOC færibandið

Birgir Guðmundsson dósent við Háskólann á Akureyri : Rætt er um viðbrögð við aðgangshörku og gagnrýnum spurningum fjölmiðla.

Stefán Gíslason : Í umhverfispistli dagsins fjallar Stefán um rannsókn á því hvort náttúrulegt umhverfi í leiksvæðum barna hafi jákvæð áhrif á ónæmiskerfi þeirra.

Birt

29. okt. 2020

Aðgengilegt til

29. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.