Samfélagið

Riða. Umferðarmengun. Friðrik Páll

Jón Kolbeinn Jónsson hérðasdýralæknir:Riðuveiki hefur verið staðfest í Skagafirði,Jón lýsir því starfi sem fylgir því upp kemur grunur um riðusmit og samskiptum við bændur.

Sólveig Halldórsdóttir Umhverfisstofnun: Sólveig rannsakaði í meistaraverkefni samband milli skammtímahækkunnar á umferðarmengun og bráðakoma á spítalana vegna hjartasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma og heilablóðfalla.

Friðrik Páll Jónsson: Frakkar fylltust óhugnaði og reiði, þegar íslamskur öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara, fyrir hafa sýnt nemendum skopmyndir af spámanninum Múhammeð í kennslustund um tjáningarfrelsi.

Birt

27. okt. 2020

Aðgengilegt til

27. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttirog Guðmundur Pálsson.