Samfélagið

Nýsköpunarkeppnir, Íslendingar á Spáni og mannréttindabrot í Kína

Íris Cristersdóttir fjármálaráðuneyti og Hildur Sif Arnarsdóttir nýsköpunarmiðstöð: Fjallað um nýsköpunarkeppnir og hverju þær skila

Bjarni Sigurðsson, framkvæmdastjóri Spánarheimila: hátt í þrjúhundruð Íslendingar fóru í leiguflugi á vegum Spánarheimila til Spánar á dögunum, flest fasteignaeigendur á svæðinu. Rætt við Bjarna um stöðu mála á Spáni.

Friðrik Páll Jónsson með pistil um erlend málefni: Á Vesturlöndum eru kínversk stjórnvöld gagnrýnd harðlega fyrir gróf mannréttindabrot gagnvart vígúrum, múslimum í Xinjiang héraði í Vestur-Kína. Gagnrýnin hefur færst í aukana undanförnu, en kínversk stjórnvöld vísa henni á bug.

Birt

6. okt. 2020

Aðgengilegt til

6. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.