Samfélagið

Áhrif styttingar námstíma, haustlitir og grímur

María Jónasdóttir, doktorsnemi á menntavísindasviði við HÍ og Guðrún Ragnarsdóttir, lektor á menntavísindasviði hafa gert rannsókn á viðhorfi kennara inna háskóla Íslands á áhrifum styttingu námstíma í framhaldsskólum, en nú eru liðin 6 ár frá því að breytingin gekk í gegn og námstími varð 3 ár í stað fjögurra. Fyrsti árgangurinn sem fór allur í gegnum þriggja ára kerfið útskrifaðist í fyrra, vorið 2019.

Kesara Anamthawat -Jónsson, prófessor í grasafræði og plöntuerfðafræði við HÍ: Haustlitir - hvernig verða þeir til?

Ása Steinunn Atladóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri sýkingavarna hjá embætti Landlæknis: Grímuskyldan, reglur og notkun.

Birt

5. okt. 2020

Aðgengilegt til

5. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir