Samfélagið

Hleðslurannsókn. Paradís og Skjaldborg. Svefnvandamál.

Kjartan Rolf Árnason, RARIK: Samorka ásamt fleirum gerði rannsókn á fyrirkomulagi hleðslu rafbíla hér á landi, fyrirkomulagi og hleðsluhegðun rafbílaeigenda.

Áslaug Torfadóttir, Bíó Paradís og Karna Sigurðardóttir, Skjaldborg: Áæatlað er opna Bíó Paradís um miðjan sept. Og í ár verður Skjaldborg-hátíð íslenskra heimildakvikmynda sem venjulega er haldin á Patreksfirði, opnunarhátíð Bíó Paradísar.

Friðrik Páll: Svefnvandamálum hefur fjölgað í kórónaveikifaraldrinum. Þeim fjölgar sem sofa ekki vel, of lítið eða alls ekki neitt. Fólk óttast kórónaveikina, hefur áhyggjur af vinnunni, af fjölskyldu sinni og fjármálastöðu. Daglegt líf er ekki í föstum skorðum, eins og var, og margir þjást af kvíða.

Birt

8. sept. 2020

Aðgengilegt til

8. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.