Samfélagið

Áhrif covid á hugmyndir um vistvæna byggð, kattaskortur, metrakerfið o

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, orku- og umhverfisverkfræðingur og framkvæmdastjóri Grænni byggðar: vistvænn byggingariðnaður og áhrif Covid 19 á hugmyndir okkar um vistvænni byggð og samgöngur.

Hanna Evensen, rektstarstjóri Kattholts: kattaskortur á landinu

Málfarsmínúta um metrakerfið

Edda Olgudóttir í vísindaspjalli um áhrif koffeins og hreyfingar.

Birt

22. júní 2020

Aðgengilegt til

22. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir