Samfélagið

Sundlaug. Molta. Vísindaspjall

Sundlaugagestir og starfsfólk: Samfélagið var í Vesturbæjarlaug á miðnætti þegar sundlaugar voru opnaðar aftur og tók starfsfólk og gesti tali.

Arngrímur Sverrisson rekstrarstjóri Terra: Terra hefur framleitt Moltu í fjölda ára og ní í fyrsta sinn varð moltan uppseld. Rætt um moltuáhuga og framleiðslu.

Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli dagsins er sagt frá rannsókn á áhrifum kannabis á utangenaerfðir.

Birt

18. maí 2020

Aðgengilegt til

18. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir