Samfélagið

Endurheimt votlendis. Samræður um það óvænta. Að lokinni einangrun

Árni Bragason landgræðslustjóri: Endurheimt votlendis var í fyrra meiri en það land sem ræst var fram. Landgræðslan hefur gert rannsóknir á þeim mikla breytileika sem er í losun gróðurhúsalofttegunda frá framræstu landi.

Guðríður K Þórðardóttir sérfræðingur í hjúkrun: Hún og kollegar hennar hafa sent fólki hvatningu um eiga samræður um það óvænta og erfiða í lífinu eins og alvarleg veikindi og dauðann.

Friðrik Páll: Hvað gerist þegar einangrun vegna kórónaveirunnar lýkur? Er hægt sameina það bjarga sem flestum mannslífum, og færa þjóðlífið í eðlilegt horf? Þessi vandi blasir við stjórnvöldum um allan heim, og engin einföld svör.

Birt

14. apríl 2020

Aðgengilegt til

14. apríl 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.