• 00:03:37Fyrsta vídjóleigan í Reykjavík
  • 00:22:25Krummahólamálið

Lestin

Vídjóleigan kvödd

Lestin í dag er tileinkuð vídjóleigum. um mánaðarmót lokar Aðalvídjóleigan á Klapparstíg og þar með lýkur 45 ára sögu vídjóleigunnar á Íslandi. Við heyrum í fastagestum, eigendum og fyrrum starfsfólki vídjóleiga í tilraun til þess kortleggja söguna og heiðra minningu vídjóleigunnar, sem var í senn menningarstofnun, félagsmiðstöð og kvikmyndaskóli.

Frumflutt

30. mars 2023

Aðgengilegt til

30. mars 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.