Lestin

Endurkoma tónlistarmannsins Auðar, piparjónkur og Ari Árelíus

Siðasta föstudag kom út lagið Tárin falla hægt með Bubba Morthens og Auðuni Lútherssyni, sem kemur fram undir listamannsnafninu Auður. Þetta er fyrsta lagið sem Auður sendir frá sér eftir hann dró sig í hlé um mitt síðasta ár í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi. Fjölda tónleika var aflýst, hann dró sig úr hlutverkum í leikhúsi og sjónvarpsþáttum auk þess sem tónlist, sem hann hafði gefið út, var tekin út af streymisveitum. Talað var um honum hefði verið slaufað.

Davíð Roach Gunnarsson tónlistargagnrýnandi fjallar um nýja plötu Ara Árelíusar, Hiatus Terræ.

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir rýnir í þættina Piparjónkan.

Frumflutt

28. sept. 2022

Aðgengilegt til

29. sept. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.