Lestin

Píanóleikari íslensku poppsenunnar: Magnús Jóhann Ragnarsson

Gestur þáttarins í dag er aðeins einn, píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson, sem er einhver virkasti tónlistarmaður íslenskrar popptónlistar í dag, bæði sem sólólistamður og sem þátttakandi í verkum annarra, sem hljóðfæraleikari, pródúser og lagasmiður. Ef þú ert hlusta íslenskt popp- eða rapplag og heyrir fallegan píanóundirleik, þá eru einhverjar líkur á því það Magnús Jóhann. En hann hefur unnið fjölbreyttum hópi listafólks á borð við GDRN, Moses Hightower, Skúla Sverrisson, Bríet, Ingibjörgu Turchi, Friðrik Dór, Bjarna Frímann Bjarnason, Flóna, Birni, Hipsumhaps, svo einhverjir séu nefndir. Hann hefur samið, komið að, leikið inn á 400 útgefin lög og kemur fram á aragrúa tónleika á ári hverju.

Frumflutt

19. maí 2022

Aðgengilegt til

20. maí 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.