Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Vídjóleigan kvödd
Lestin í dag er tileinkuð vídjóleigum. Nú um mánaðarmót lokar Aðalvídjóleigan á Klapparstíg og þar með lýkur 45 ára sögu vídjóleigunnar á Íslandi. Við heyrum í fastagestum, eigendum…
Vinsældir skáks, Eþíópsk píanó-nunna, sérstæðan
Reykjavíkurskákmótið hófst í Hörpu í dag klukkan þrjú. Við veltum fyrir okkur vinsældum skáks og ræðum við ungan stórmeistara í skák. Vignir Vatnar Stefánsson er 16. stórmeistari Íslands…
Fullorðinsballett, bullandi spjallmenni, nýtt frá Fever Ray
Við pælum í ástæðum þess að gervigreindar spjallmenni á borð við ChatGPT skálda nýjar staðreyndir ef þær vita ekki þær réttu. Við ræðum við Stefán Ólafsson, lektor í HR, um bullandi…
Missögn á ferilskrá Eddu Falak, Lana Del Rey, barnaheimili í Naíróbí
Við sökkvum okkur ofan í sagnaheim bandarísku tónlistarkonunnar Lönu Del Rey en nú fyrir helgi kom út níunda breiðskífa hennar, sem ber hinn langa titil Did you know there is a tunnel…
Opnun, Stockfish, Volaða land, Ylfa Þöll growl-ar
Systurnar Magga og Ragga setjast um borð í Lestina og segja frá væntanlegum sjónvarpsþáttum um íslenska samtímalist, sem verða sýndir í Ríkisjónvarpinu. Þættirnir heita Opnun og er…
Tónlistarsamstarf á tímum tiktok, áhrif Kiljunnar, Eistnaflugi aflýst
Þær fréttir bárust í dag að tónlistarhátíðinni Eistnaflug verður aflýst í ár, sorgarfréttir fyrir þungarokkssamfélagið á Íslandi. Í tilkynningu sem birtist á facebook síðu hátíðarinnar…
Volaða land Hlyns Pálmasonar
Lestarþáttur dagsins í dag verður helgaður kvikmyndinni Volaða land. Við ræðum við leikstjóra og handritshöfund myndarinnar, Hlyn Pálmason.
ChatGPT talar íslensku, ástin í Last of Us, lygar um Pompidou
Uppvakningaþættirnir Last of Us hafa notið mikilla vinsælda undanfarna mánuði, þættir sem byggja á samnefndum tölvuleik sem gerist 20 árum eftir heimsslit verða vegna óhugnalegrar…
Upphafning á hinu siðspillta - White Lotus/Succession/Exit
Lestin í dag verður tileinkuð hinum ofurríku, eina prósentinu, sem ferðast um á einkaþotum og snekkjum, borða á flottustu Michelin-veitingastöðunum, drekka fínustu vínin, eru rannsökuð…
The Playlist, Iris Murdoch, Guðný Halldórsdóttir
Það eru komin þrjátíu ár síðan söngva- og grínmyndin, Karlakórinn Hekla var frumsýnd í Háskólabíói. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Guðný Halldórsdóttir, segir okkur frá…
Stormur: (ó)tímabærir heimildaþættir um covid, Jakub finnur röddina #2
Þegar kynnt var að Ríkissjónvarpið ætlaði að sýna átta þátta heimildasjónvarpsseríu um kórónaveirufaraldurinn á Íslandi þá voru margir sem hváðu. Er þetta nú tímabært? Heimildaþættirnir…
Óskarsverðlaunin, Tiktok-væðing Spotify, fundin rödd
Við kynnum okkur Óskarsverðlaunahátíðina sem fór fram í nótt og ræðum sigurmyndina, fjölheima-sýruna Everything, Everywhere, All at once.
Madama Butterfly og Cracker Island
Á dögunum vakti Laura Liu, fiðluleikari Sinfóníuhljómsveit Íslands, athygli á uppsetningu íslensku óperunnar á Madama Butterfly eftir Puccini. Þar spurði hún hvort ?yellowface? væri…
Áköf mæðrun, skuggaskvísubókmenntir og A&W
Hvernig lítur hin fullkomna móðir út? Er hún hvít, ófötluð, gagnkynhneigð? Tilheyrir hún millistétt? Efri millistétt? Sendir hún öll börnin sín í Hjallastefnuna og fiðlunám? Heldur…
Kreppukvenhetjur, Á ferð með mömmu, arkitektar að heiman
Við hefjum þáttinn á því að huga að íslenskum arkítektúr en höldum samt út í heim. Fjöldi íslenskra arkitekta hafa getið sér gott orð erlendis fyrir framúrskarandi hönnun og húsagerðarlist.
Steypiboð, Closing Time 50 ára, heimsókn til Abú Dabí
Þann 6. mars árið 1973 fyrir sléttum fimmtíu árum kom út fyrsta plata tónlistarmannsins Tom Waits, Closing time. Barnum var þá auðvitað ekkert að loka á ferli söngvaskáldsins. Waits…
Músíktilraunir, fingurdæld og Daddy
Frestur er að renna út til að skrá sig í Músíktilraunir. Við heyrum í Árna Matthíassyni, gamla manninum í Músíktilraunum.
Útlitsaðgerðir, fljúgandi furðuhlutir og Cracker Island
Þórður Ingi Jónsson horfir til himins í Kaliforníu með íslensku ljósmyndurunum Bergdísi Guðnadóttur og Önnu Grímsdóttur. Þær hafa verið að kanna fljúgandi furðuhluti þar vestra þar…
Fast að heimsendi
Heimsendir er okkur hugleikinn í dag og við sökkvum okkur ofan í gullkistu Ríkisútvarpsins, þar sem ýmislegt fróðlegt mátti finna um dómsdag. Við veltum fyrir okkur hugmyndum fortíðar…
6 sekúndur sem breyttu öllu, veggjakrot og leifturlýður
Lestin er á götunni í dag. Við kíkjum á uppruna hipphoppsins og Jungle tónlistar sem rekja má aftur til sex sekúndna trommusólós frá árinu 1969.
Samlíðan sem valdatæki, Holy Spider og VHS velur vellíðan
Við fjöllum um samlíðan í upphafi þáttar. Alda Björk Valdimarsdóttir birti greinina Ég heyri það sem þú segir í Ritinu, tímariti hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Þar fjallar Alda um…
Vandræði J.K. Rowling og Roalds Dahl
Við veltum fyrir okkur rithöfundunum J.K. Rowling og Roald Dahl í Lestinni í dag því allhressilega hefur gustað um þessa frægu barnabókahöfunda undanfarna daga.
Kvikmyndahljóð, nytjaföll og spunaspil
Við kíkjum í heimsókn til Gunnars Árnasonar, hljóðmanns, og ræðum við hann um þróun hljóðmynda í kvikmyndagerð og hvers vegna fólk þarf í auknum mæli að styðjast við texta í bíó og…
Tíðindalaust á BAFTA, hagfræði hamingjunnar og steinmeyjar á TikTok
Við hefjum þáttinn á að rýna í BAFTA verðlaunin sem veitt voru um helgina. Ótvíræður sigurvegari hátíðarinnar, All Quiet on the Western Front átti litlu fylgi að fagna á heimaslóðunum…
Sending frá Los Angeles og skapandi gervigreind
Minnstu mátti muna að einn þekktasti samkvæmisdansari okkar Íslendinga, Þorkell Jónsson hefði verið á svæðinu þegar ellefu voru skotin til bana í dansstúdíói þar sem Þorkell kennir…
The Ghost Choir, Decision to Leave og Óreiðumaskínan
Platan Cosmic Cedar með hljómsveitinni The Ghost Choir er bara rétt ókomin í búðir en við fáum að heyra aðeins um pælingarnar á bak við plötuna og samstarf þessara ólíku tónlistarmanna.
Hálfleikssýning Rihönnu, kóreskt sjónvarp og ástin er ill
Rihanna tróð upp í hálfleik á Ofurskálinni um helgina, það er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti sjónvarpsviðburður vestanhafs á hverju ári. Til að ræða þetta…
Útvarpsmaðurinn Walter Benjamin, kvart og Don Pasquale
Í dag er alþjóðlegur dagur útvarpsins og af því tilefni leiðum við hugann að frægum útvarpsmanni, útvarpsmanni sem fæstir kannski vita að hafi unnið í útvarpinu, gefa því allavega…
Stigamet LeBron James, House of Heart og List í ljósi
Eftirvæntingin var mikil þegar LeBron James og félagar í Los angeles Lakers mættu Oklahoma City Thunder í NBA deildinni í gær. Þó var eftirvæntingin hvað mest vegna þess að líklega…
Black Sabbath ballett, Hugarflug og Hringiða
Konunglegi Ballettinn í Birmingham vinnur nú að ballett byggðum á lögum þungarokkssveitarinnar Black Sabbath. Nýr listrænn stjórnandi Ballettsins leggur upp með að vinna með menninguna…
Grammy-verðlaunin, mistök í myndlist og FLOTT
Við kíkjum á Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór um helgina og rifjum upp viðtal við plötusnúðinn Natalie Gunnarsdóttur um house tónlist og Renaissance, nýjustu plötu Beyoncé. Beyoncé…
Pamela: A Love Story, málnotkun á netinu og einkennisbúningar
Við pælum í Pamela: A Love Story, heimildarmynd um Pamelu Anderson sem kom út á Netflix á dögunum sem nokkurs konar svar við þáttunum Pam & Tommy sem komu út í fyrra í óþökk Pamelu.
Dr. Phil hættur, ísskápsþrif og ástin í raunveruleikasjónvarpi
Vetrarhátíð opnar í dag og stendur fram á laugardag, 150 viðburðir eru í boði fyrir fólk að kostnaðarlausu þar sem mikill fjöldi listamanna sýnir list sína. Einn viðburðurinn heitir…
Lúpína, Brian Jonestown Massacre og spæjarar í Vín
Við verðum á gráa svæðinu, á mörkum hins löglega og hins ólöglega, þess sem er leynilegt en samt uppi á borðinu, í njósnaborginni Vín.
Snúrusúpa, Sally Rooney og stéttarvitund
Myndlistarsýningin Snúrusúpa opnar á Vetrarhátíð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudag. Sjö listamenn taka þátt og fást við sama efniviðinn, rafmagn, sem er alltumlykjandi þáttur…
Afnýlenduvæðing og Television
Við verðum með hugann við bandarískar bókmenntir og tónlist í dag. Tom Verlaine, söngvari, gítarleikari og lagasmiður bandarísku rokksveitarinnar Television lést um helgina 73 ára.
Ásgrímur Sverrisson, Klapptré og rýni í Villibráð
Þátturinn í dag verður helgaður kvikmyndum. Guðrún Elsa Bragadóttir flytur gagnrýni um kvikmyndina Villibráð sem hefur verið að gera það gott í kvikmyndahúsum landsins undanfarið og…
Mynd um Amy Winehouse, mýkt í glímu, umdeild ljósmyndasýning 1983
Mikil umræða hefur skapast um nýja leikna mynd sem fjallar um líf Amy Winehouse. Myndin, sem nýbyrjuð er í tökum, er nú þegar orðin umdeild. Eins og oft áður er tekist á um hvernig…
Weight Serie, Smá smár og alsæið í pönkbæn Pussy Riot
Sunna Svavarsdóttir myndlistarkona opnaði sýninguna Weight Serie í Gallerí Port á Laugavegi síðustu helgi - þar sem hún rannsakar hreyfiorku líkamans. Sunna er frá Akureyri og lærði…
Fyrsti landsleikur Íslands í handbolta og drungalegur Gosi
Í fyrra kom út enn ein Gosa myndin, Guillermo Del Toro's Pinocchio á Netflix. Endurgerðir og aðlaganir af þessari frægu ítölsku barnasögu frá síðari hluta 19. aldar eru óteljandi en…
Marat/Sade, Drullumall 4, tannlæknaótti
Á morgun frumsýnir Lab Loki, leikritið Marat/Sade í leiksjtórn Rúnars Guðbrandssonar. Leikhópurinn er skipaður leikurum á aldrinum 70-90 ára. Við ræðum við leikstjórann og leikkonu…
Fúskið kveður, reivið Buxur, handboltamenn í drykk fyrir leik
Fúskið er viðburðarrými og aðsetur listamanna í Gufunesi. Á dögunum birtist tilkynning þess efnis að þau hygðust leggja árar í bát, allavega í bili, allavega í núverandi mynd. Eftir…
Johnny Rotten í Eurovision, Bíó Paradís blómstrar, ljóð PJ Harvey
Um helgina verður Frönsk kvikmyndahátíð haldin í 23. sinn. Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri í Bío Paradís, kom í Lestina og sagði frá dagskránni. Auk þess fáum við fréttir af blómlegum…
Macbeth og Dúna
Á föstudag var Shakespeare-leikritið Macbeth frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikstjórn annast Ur?ul? Barto, ungur og upprennandi leikstjóri frá Litháen sem leiðir yngsta…
Varaskeifan Harry, kláðamaur, HM á Íslandi '95
Þann 10. Janúar kom út ævisaga Harry bretaprins, sem ber titilinn Spare, sem mætti þýða sem Varaskeifa. Um miðjan desember komu út heimildarþættirnir Harry & Meghan á Netflix, sem…
Golden Globe, Kaleidoscope og karníval í Vestmannaeyjum
Golden Globes - sjónvarps og kvikmyndaverðlaun samtaka erlendra blaðamanna í Hollywood, Hollywood Foreign Press - fóru fram í áttugasta skipti í gær. Í Beverly Hills á Beverly Hilton…
Besti veitingastaður í heimi lokar, The Last of Us
Það styttist í frumsýningu sjónvarpsþáttanna The Last of us sem framleiddir eru af HBO. Þeir byggja á vinsælum hrollvekjutölvuleik frá 2013 og mikil spenna ríkir meðal aðdáenda, sérstaklega…
Leikstjórinn Elsa María, gervigreind les bækur, tækni og aðgreining
Fréttir af gervigreindartækni virðast vera næstum daglegt brauð um þessar mundir. Í síðustu viku tilkynnti tæknirisinn Apple nýja þjónustu, hljóðbækur sem lesnar eru með gervigreind…
Leikhús á táknmáli og fullmótaðar hugmyndir Gugusar
Leikritið Eyja var frumsýnt í Þóðleikhúsinu í nóvember sem sett er upp af sviðslistahópnum O.N. Hópurinn setur upp tvítyngdar sýningar, á íslensku og íslensku táknmáli. Þetta er fyrsta…
Guðmóðir pönksins og nostalgía í auglýsingum
Á dögunum bárust fréttir af fráfalli fatahönnuðarins Vivienne Westwood, sem var undir lok ævi sinnar orðin jafn mikill aktívisti og hún var fatahönnuður, þó að færa megi rök fyrir…
Möllet-æði í Ástralíu, nýjárstöfrar, BíóTvíó
Það er möllet-æði í Ástralíu. Allir og amma þeirra eru með sítt að aftan og ekkert lát á þessari tískubylgju. Þessi klipping, stutt að framan sítt að aftan er mjög einkennandi og í…
Særandi bókadómar Goodreads
Við endurflytjum þátt frá því í nóvember um samfélagsmiðilinn Goodreads.
Hvað einkenndi árið 2022?
Í sameiginlegum þætti Lestarinnar og Víðsjá í árslok förum við yfir menningarneysluna á árinu með góðum gestum. Þetta er árið sem samkomutakmörkunum var aflétt, styttum var stolið,…
Árið í Lestinni
Við lítum til baka yfir farinn veg í Lestinni í dag og rifjum upp þrjú innslög sem öll eiga það sameiginlegt að vera innlegg í menningarumræðuna. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir rýndi…
Prins Póló minnst
Við endurflytjum viðtal við tónlistar og myndlistarmanninn Svavar Pétur Eysteinsson, sem féll frá í september eftir baráttu við krabbamein. Svavar Pétur, Prins Póló kom í viðtal í…
Kysstu Messi, Jólablót, bækurnar sem eru alltaf til
Stysti dagur ársins var í gær og, vetrarsólhvörf, hin forna hátíð ljóssins. Alda Vala Ásdísardóttir Hvammsverjagoði lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Jólablót Ásatrúarfélagsins sem…
Mæðraveldi, gotneskt raunsæi, jólakæró
Bókin Allt sem við misstum í eldinum, smásagnasafn argentínska rithöfundarins Mariana Enriquez, kom út hjá Angústúru á þessu ári. Í bókinni er að finna lýsingar á argentínsku lífi,…
Kúltúrbörn: Auður Jónsdóttir og Eiríkur Örn Norðdahl
Auður Jónsdóttir og Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundar ræða kúltúrbörn, menningarauðmagn og bókaútgáfu. Í vikunni hafa líflegar umræður átt sér stað á netinu í kjölfar bloggfærslu Berglindar…
Messi í svartri skikkju, jólaálfur, áhrif gagnabjögunar á mannréttindi
Lið Argentínu stóð uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi leik á móti Frökkum og í leiðinni var ferill argentínska fótboltamannsins, Lionel Messi fullkomnaður. Við ræðum Messi og…
Ófáanleg Hringadróttinssaga, hefnd SZA, bestu kvikmyndir allra tíma
Hringadróttinssaga eftir J.R.R. Tolkien hefur ekki verið fáanleg í íslenskri þýðingu um árabil. Í þætti dagsins reynum við að komast að því hvað veldur því að þessar geysivinsælu bækur…
Glósur úr Hegel fyrirlestri, heimsókn á nytjamarkað
Við förum í ferðalag með Önnu Gyðu Sigurgísladóttur sem er um þessar mundir með hugann við mergð sagna og sjónarhorna sem sveima í kringum okkur allan liðlangan daginn. Hún fer á stúfana…
Angelo Badalamenti, Gervigreindarlist
Í gær bárust fréttir af andláti tónskáldsins Angelo Badalamenti sem átti afar langan og farsælan feril að baki. Við förum yfir feril hans og ræðum við tónlistarmanninn Úlf Eldjárn,…
Margarethe von Trotta, fiðluteknó, jólalög sem eru ekki jólalög
Við kynnum okkur þýska kvikmyndaleikstjórann Margarethe von Trotta sem fékk á laugardag heiðursverðlaun evrópsku kvikmyndaakademíunnar á evrópsku kvikmyndahátíðinni sem haldin var…
Staupasteinn, rúnturinn, uppruni Kísildalsins
Efir fráfall leikkonunnar bandarísku Kirstie Alley í byrjun viku voru þættirnir Staupasteinn eflaust ofarlega í huga margra. Kirstie Alley lék framakonunna Rebeccu Howe sem er kynnt…
Flugeldaræktun, tilviljanatré og slöngutemjari
Listamennirnir Halldór Eldjárn og Sigga Soffía eru bæði innblásin af plöntum og blómum í sinni sköpun. Halldór á sýningunni Flora Inorganica í gallerý STAK við Hverfisgötu og Sigga…
Orð ársins, tungumál sértrúarhópa, Wednesday
Erum við öll í sértrúarsöfnuði? Við fjöllum um bókina Cultish: The Language of Fanaticism (Sértrúartal - Tungumál öfga) eftir Amöndu Montell frá 2021. Montell er rithöfundur og menntuð…
Á ferð með mömmu, Randalín og Mundi, vinnumarkaður framtíðarinnar
Saga Garðarsdóttir, leikkona og Þórdís Gísladóttir, rithöfundur, skrifuðu jóladagatalið, Randalín og Mundi: Dagar í desember, ásamt Ilmi Kristjánsdóttur. Silja Hauksdóttir leikstýrði…
Ástarkraftur, Balenciaga, Ungfrú Ísland
Við heyrum fyrstu tvær jóla-örsögur ritlistarnema, sem verða fluttar í Lestinni fram að jólum.
Telegram, Hatching, She Said og bjórsalar fyrri alda
Guðrún Elsa Bragadóttir rýnir í tvær kvikmyndir, hrollvekjuna Hatching og blaðamennskudramað She Said.
Ljósmyndarinn Viðar Logi, lokaorð um fótbolta, rappari í ástarsorg
Ljósmyndarinn Viðar Logi er búsettur í London um þessar mundir. Hann hefur vakið athygli fyrir listrænar og skemmtilegar myndir, sem hafa margar ratað á síður þekktra tískutímarita…
Hið ósagða, kámugur snertiskjár og sovéska rokksenan
Rætt er við myndlistarmanninn Sigurð Ámundason sem frumsýnir nýtt leikrit, Hið ósagða, í Tjarnarbíó þann 1. desember, og einn leikara í verkinu, Ólaf Ásgeirsson. Leikritið er óvenjulegt…
Svörtudagur, ný íslensk ljósmyndabók og þjóðlagasöfnun í nútímanum
Þakkargjörðarhátíðin haldin hátíðleg í dag og önnur innflutt amerísk hátíð haldin hátíðleg á morgun, neysluhátíðin Black Friday, eða Svörtudagur eins og einhverjir eru farnir að kalla…
Platmótmæli, Ethel Cain, bíómyndin sem er gerð aftur og aftur og aftur
Þegar myndir á öðrum tungumálum en ensku þykja vel heppnaðar er gjarnan farið í það að endurgera myndina á ensku í Hollywood. Ítalska kvikmyndin Perfetti sconosciuti sem kom út árið…
Fótbolti og pólitík,fótbóltaást og Berglind Ágústsdóttir
Við skoðum pólitískar afstöður og afstöðuleysi, og siðferðislegar spurningar sem vakna þegar horft er á og fjallað um HM í fótbolta karla sem hófst í Katar þann 20. nóvember síðastliðinn.
Mormónasjónvarp, veggjakrot á Skaga, ósvífin markaðsherferð, latin-bíó
Þóra Tómasdóttir segir frá þáttum sem eiga það allir sameiginlegt að fjalla um mormóna í Bandaríkjunum, Keep Sweet: Pray and Obey, Three Wives, One Husband og Under the Banner of Heaven.
Lestin Mathöll
Lestin Mathöll hefur opnað. Við kynnnum okkur sögu mathallar-fyrirbærisins á Íslandi. Við ræðum við einn stofnanda mathallarinnar á Hlemmi, sem opnaði á Menningarnótt 2017, sagnfræðiprófessor…
Yfirtaka ungmenna á RDF, Íslenskt-Indverskt letur, Grammy tilnefningar
Gunnar Vilhjálmsson, grafískur hönnuður rekur indversk-íslenska leturhönnunarfyrirtækið Universal Thirst. Fyrirtækið er tilnefnt til Íslensku Hönnunarverðlaunanna sem verða afhent…
I love Dick ögrar feðraveldinu (+ smá fótbolti)
Skáldsagan I love dick eftir nýsjálenska rithöfundinn Chris Kraus kom út fyrir 25 árum og er skrifuð að stærstum hluta í formi bréfa - öll stíluð á sama manninn, Dick. Sögumaður bókarinnar…
Vinátta konu og hænu, fyrsta fangelsi á Íslandi, rýnt í Band og Brós
Við Lækjartorg stendur reisulegt hvítkalkað hús með gráu þaki, ein elsta og mest einkennandi bygging Reykjavíkurborgar. Þar fyrir utan stendur leiðsögumaður með hóp túrista og útskýrir,…
Rapparinn Bassi Maraj, Airwaves-yfirferð, Aníta Briem skrifar þætti
Rapparinn Bassi Maraj gaf á dögunum út fimm laga plötu, Fake Bitch. Við ræðum við Bassa um gerð plötunnar, hvernig hann upplifir það að vera hinsegin rappari og meðferð íslenska ríkisins…
Særandi bókadómar á Goodreads
Jólabókaflóðið er farið í gang og rithöfundar og útgefendur keppast við að sannfæra íslendinga um að þeirra bók sé einmitt sú sem þeir eigi að kaupa lesa og gefa í jólagjöf. Þeir setja…
Óþolandi en vinsæl auglýsingalög, Kvikmyndskólinn 30 ára, fótboltaást
Á streymisveitunni Spotify er að finna EP-plötuna Reif í dæluna með listamanninum Atlantsolía , sem sagt olíufyrirtækinu og bensínstöðinni. Þessi fjögurra laga plata frá árinu 2021…
Twitter-tryllingur, fegurð sem andóf, Tímar tröllanna, Low
Kaup suðurafríska auðkýfingsins Elon Musk gekk í gegn á dögunum. Hann hefur nú þegar sagt upp um helmingi starfsfólks og boðar miklar breytingar á samfélagsmiðlunum. Við kíkjum á forritið.
Í beinni frá Iceland Airwaves
Í dag fimmtudaginn 3. nóvember hefst tónlistarhátíðin Iceland Airwaves sem snýr nú aftur eftir tveggja ára covid-hlé. Sex tónleikastaðir og eitthvað í kringum 80 hljómsveitir koma…
R.I.P Takeoff, Snorri í vinsælli Netflix-mynd, sigur-Dýrið og Low Roar
Í þætti dagsins munum fjalla um rapparann Takeoff úr hljómsveitinni Migos, en hann lést í skotárás á dögunum - aðeins 28 ára gamall. Logi Pedro ræðir við Lóu um áhrif Migos á rapptónlist…
Syngur um blómgandi getnaðarlim, venesúelsk menning, listin að kvarta
Salka Valsdóttir er meðlimur tónlistartvíeykisins Cyber, stofnmeðlimur RVK DTR og tónskáld í leikhúsi. Nýlega fór hún að gefa út tónlist undir listamannsnafninu Neonme. Við hlustum…
Drepleiðinleg Bjarkar-plata, verðlaunaútvarp, heimildamyndin Band
Heimildamyndin Band verður frumsýnd síðar í vikunni. Myndin er meiksaga óþekktrar íslenskrar hljómsveitar. The Post Performance Blues Band sest um borð í Lestina.
Pönkarar pönkast á Fésbókinni, kvikmyndin Bros, uppruni Pítunnar
Í lok vikunnar verður rómantíska gamanmyndin Bros, sem við gætum kannski þýtt sem ?fellar.? frumsýnd. Myndin þykir nýstárleg vegna þess að hinar ástföngnu aðalpersónur eru ekki karl…
Landnámsmenn árið 2022, endalok sápuóperunnar, bíórýni
LungA skólinn hefur verið starfræktur á Seyðisfirði í tíu ár. Lýðskólanum fylgir líf og fjör og nemar við skólann kærkomin viðbót við bæjarlífið, enda fá ungmenni búsett þar yfir…
Sturla Atlas og Ísleifur, Vintage Caravan, tíminn hleypur frá okkur
Sturla Atlas er sama um rapp. Tónlistarmennirnir Ísleifur Eldur Illugason og Sigurbjartur Sturla Atlason gáfu út fjögurra laga stuttskífuna Dag eftir dag þann 14. október. Við ræðum…
Ný plata Taylor Swift, Líf og dauði, makaval ávaxtafluga
Ný plata Taylor Swift kom út síðastliðinn föstudag. Þetta er platan Midnights og útgáfunni fylgdi önnur plata með sjö lögum til viðbótar. Ásdís Sól Ágústsdóttir er svokallaður Swiftie…
Bullsíður, Mother Country Radicals, spilunarlistagerðarmenn
Hlaðvarpsþættirnir Mother Country Radicals fjalla um meðlimi hópsins The Weather Underground. Veðurmennirnir voru róttækir aðgerðarsinnar í baráttu gegn Víetnamstríðinu, heimsvaldastefnu…
The Bear kokkabrjálæðið (CHEF!), House of the Dragon, Í mynd gyðjunnar
Sjónvarpsþættirnir The Bear, sýndir á Disney+ hafa slegið í gegn nýlega og vakið mikið umtal og þykja sýna raunsanna mynd af starfi kokka og rekstri veitingastaða. Þættirnir fjalla…
Toro-púrrulaukssúpa, loftslagsbreytingatónlist, orðið Maður
Faðir ambient tónlistar Brian Eno sendi frá sér nýja plötu á dögunum, foreverandevernomore. Hann syngur djúpraddaður, fullur trega og framkallar gervifuglahljóð með hljóðgervlum á…
Hótelsögur ritlistarnema, órangútanar, göngutúr með Kvikindi
Hótel Saga lokaði haustið 2020 og stendur húsið meira og minna tómt þessa dagana. Unglingadeild Hagaskóla hefur notað það undir kennslu, flóttamenn frá Úkraínu hafa dvalið þar en nýlega…
Skáldkonan Didda iðkar japanska bogfimi
Sigurlaug Didda Jónsdóttir, oftast kölluð Didda skáldkona, hóf feril sinn sem textahöfundur í reykvísku pönksenunni. Hún er leikkona og rithöfundur, hún nam tösku-og veskjagerð í London…
Brennuvargur IKEA-geitar segir frá, PIFF, geisladiskurinn 40 ára
Fyrir jól ár hvert rís háreist hálmgeit í Kauptúni í Garðabæ. Sænska húsgagnakeðjan Ikea stendur fyrir því en álíka hálmgeit prýðir torg í sænska bænum Gävle. Þar hefur skapast hefð…
Pólitískar fótboltatreyjur, sársaukalist, galtómt leikhús í London
Það verður ekki hægt að sjá neinar sýningar í New Diorama leikhúsinu í London í haust. Engir miðar til sölu. Ástæðan, samkvæmt listrænum stjórnanda leikhússins, David Byrne, er meðal…
Bruno Latour, áhaldanotkun kráka, Að elta fugla
Í gær lauk alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og verðlaunahafar hátíðarinnar tilkynntir. Við kynnum okkur sigurmyndina í flokki íslenskra stuttmynda, teiknimyndina Að elta fugla…
Pólitísk nóbelsverðlaun, ofurríkir undirbúa heimsendi, Die Antwoord
Nýjasti nóbelsverðlaunahafinn sem var kynntur í morgun, er hin 82 ára Annie Ernaux frá Frakklandi. Hún er höfundur sem talar skýrt inn Metoo-tímana sem við lifum, höfundur sem talar…
MeToo-byltingin í MH, internet-skáldsagan, karaókí og eldfjallafræði
Við heimsækjum Menntaskólann við Hamrahlíð og kynnum okkur hræringar sem hafa átt sér stað innan veggja skólans undanfarna daga, lítil metoo-bylting sem nú hefur náð eyrum fjölmiðla.
Fyrsti kvenleikstjóri heims, hlutverk trúbadorsins, Sundlaugasögur
Við kynnum okkyur fyrsta kvenleikstjóra í heimi, Alice Guy, en nokkrar af myndum hennar verða sýndar á Bíótekinu á sunnudag, en það eru mánaðarlegar kvikmyndasýningar í Bíó Paradís…
Umdeildir þættir um Sex Pistols, sorglegt bíó, söngur hnúfubaka
RIFF hófst á fimmtudaginn, við kíktum í bíó og veltum fyrir okkur þeim sorglegu kvikmyndum sem við sáum þar.
Í beinni frá RIFF
Við ræðum við Hrönn Marínósdóttir, stjórnanda og stofnanda RIFF. Guðrún Elsa Bragadóttir rýnir í kvikmyndina Vera, opnunarmynd hátíðarinnar. Aldís Amah Hamilton, leikkona og Sigurjón…
Endurkoma tónlistarmannsins Auðar, piparjónkur og Ari Árelíus
Siðasta föstudag kom út lagið Tárin falla hægt með Bubba Morthens og Auðuni Lútherssyni, sem kemur fram undir listamannsnafninu Auður. Þetta er fyrsta lagið sem Auður sendir frá sér…
Mótmæli í Íran, hugtakið velferðarsamfélag, uppeldisaðferðir Juliu Fox
Við ræðum mótmælin í Íran, slæður og siðgæðislögregluna við íranska konu búsetta á Íslandi. Hún velur að koma fram nafnlaust, enda geti það haft afleiðingar í för með sér fyrir hana…
3D-prentaðar byssur, menn með bleika þríhyrninga, argentínskur dans
Þrívíddarprentuð skotvopn hafa verið nokkuð í umræðunni hér landi eftir að lögregla handtók menn sem höfðu smíðað slíkar byssur og eru sagðir hafa ætlað sér að fremja með þeim hryðjuverk.
Hver má leika fatlaða?, hljóðheimur neyslumenningar
Í kjölfar leikhúsgagnrýni Nínu Hjálmarsdóttur um söngleikinn Sem á himni sem birtist í Víðsjá á þriðjudaginn hafa skapast líflegar, á köflum heitar, umræður um innihald hans, en þó…
Serial-sakborningur laus, nöfn húsbíla, gagnrýni um Abbababb og fleira
Guðrún Elsa Bragadóttir kvikmyndagagnrýnandni fjallar um þrjár íslenskar myndir sem eru í kvikmyndahúsum þessa dagana: barnamyndina Abbababb, heimildarmyndina Velkominn Árni og hrollvekjuna…
Innflytjendur ræða stöðu íslenskunnar
Í Lest dagsins ætlum við að fjalla um mál málanna, tungumálið sjálft, íslenskuna. Miklar umræður hafa verið um stöðu og framtíð íslenskunnar undanfarnar vikur. Það eru ekki bara slanguryrði…
Lokaþáttur The Crown, bækur í Buenos Aires, Dórófónn
Undanfarna tíu daga hafa fjölmiðlar verið mettaðir af umfjöllun um dauðsfall elísabetar bretlandsdrottningu, jarðaförina, Bresku konungsfjölskylduna, Karl, nýja konunginn. Fólkið sem…
Hreinsuð tónlist, FAMU og suðuramerísk matvöruverslun
Íslendingar elska suður- og miðameríska matargerð. Mexíkóostur, mexíkósk kjúklíngasúpa með dorítos út í, Serranos, tex-mex-takós og hveititortíllur frá sænsk-finnska matvælafyrirtækinu…
Kvikmyndasjóði slátrað, The Sandman, krufning Þóru Sayaka
Salvör Bergmann rýnir í sjónvarpsþættina The Sandman á Netflix, sem byggja á samnefndum myndasögum eftir Neil Gaiman. Salvör naut þess að horfa en hefði viljað sjá meiri áhættu tekna…
Godard látinn, trúarleg þemu í popptónlist og Vegabréf: Íslenskt
Jean Luc Godard, fæddur 1930 í París, brautryðjandi í kvikmyndagerð, forsprakki frönsku nýbylgjunnar, áhrifamesti leikstjóri eftirstríðsárana, er látinn, 91 árs að aldri. Eftir hann…
Aníta Briem skrifar handrit, Unnsteinn snýr aftur, argentínsk mótmæli
Við komum við á tökustað nýrra íslenskra sjónvarpsþátta sem Anítu Briem skrifar og leikur aðalhlutverkið í. Þættirnir eru sambandsdrama um langtímasamband og nefnist Svo lengi sem…
Í skóm drekans
Liðin eru 20 ár frá frumsýningu heimildarmyndarinnar Í skóm drekans. Sett var lögbann á myndina nokkrum dögum áður en til stóð að frumsýna hana. Aðstandendur myndarinnar, systkinin…
Svarbréfið til Helgu gagnrýnt, It Hatched, menningarátök í Skerjafirði
Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd síðastliðin föstudag. Nýr kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar Guðrún Elsa Bragadóttir rýnir í Svarið.
Nope, nýtt frá Björk, hljóðserían Skerið
Nope, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Jordan Peele kom út í sumar. Geimverumynd sem gerist á hestabúgarði í Kaliforníu. Hingað í Lestina kemur Hrafn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður…
Svar við bréfi Helgu, Blár markaður í Buenos Aires, Brendan Fraser
Ástarþríhyrningur meðal bænda á Ströndum á stríðsárunum. Þannig væri hægt að lýsa efni nýrrar íslenskrar kvikmyndar sem var frumsýnd á föstudag, Svar við bréfi Helgu, í leikstjórn…
Hverjum er ekki sama um Húgó? + raunveruleikaþættirnir LXS
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir horfði á nýja raunveruleikaþætti úr smiðju Ketchup Creative. Þætti sem stæra sig af því að vera ekki með neinu handriti og sýna frá raunveruleika vinkvennahóps…
Drungalegur sumarslagari, Beast, fangelsislist og Gorbachev
Undanfarnar viku fór hópur alþjóðlegra listamanna farið daglega inn á fangelsið á Litla Hrauni og unnið list með vistmönnum. Í gær og fyrradag sýndu listamennirnir, bæði fangar og…
*TW* virka ekki, reif í Buxur, snittur á kynningarfundi Borgarleikhúss
Leikárið er hafið - Lestin þáði boð á kynningarfund í Borgarleikhúsinu í hádeginu, hætti sér út úr húsi í óveðri og gerði tilraun til að rýna í áherslurnar í dagskránni. Við smökkum…
Fyrsta íslenska kvikmyndagerðarkonan, Trailer Todd, John McAfee
Fyrsta íslenska kvikmyndagerðakonan, Rut Hansson, var frumkvöðull í íþrótta og danskennslu á þriðja áratugi 20. aldarinnar. Rut vildi kynna landsmenn fyrir stefnum og straumum í dansi,…
Nostalgía, núið og framtíð Prins Póló
Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem Prins Póló, tónlistarmaður, grafískur hönnuður, myndlistarmaður, ferðaþjónustubóndi, bulsugerðarmaður og svo framvegis, er gestur Lestarinnar…
Samfélagsmiðillinn BeReal, A24 og reivdrottning í Los Angeles
Dreifinga- og framleiðslufyrirtækið A24 hefur á undanförnum áratug stimplað sig inn sem eitthvað það framsæknasta og svalasta í kvikmyndabransanum. Nafn fyrirtækisins er kannski ekki…
Nýtt Game of Thrones, rymjandi svarthol, Hamraborg, norræn bíóverðlaun
Rúmum tveimur árum eftir að lokaþátturinn af Game of Thrones fór í loftið og 18 milljónir manns söfnuðust saman fyrir framan sjónvarpið er loks kominn nýr þáttur frá sömu höfundum.
Tekjublaðið, Aldous Harding, dansandi stjórnmálamenn,
Tekjublað Frjálsrar verslunar og Stundarinnar komu út í lok seinustu viku, við ræðum við Aðalstein Kjartansson blaðamann Stundarinnar um það hvað fer fram þessa daga sem gögn eru opinber…
Endurreisn Beyoncé, 40 ár af The Wire og Kristínarviska
Platan Renaissance kom út 29. Júlí síðastliðin, og hefur hún fengið góðar viðtökur hjá óvæntum hópi hlustenda, sem voru jafnvel ekki Beyoncé aðdáendur fyrir útkomu þessarar plötu.
Æfing Nathan Fielder og endingargóð eldavél
Í sumar hóf HBO sjónvarpsstöðin sýningu á nýjum þáttum kanadíska grínistans Nathan Fielder. Þættirnir hafa vakið mikla athygli, jákvæða og neikvæða. Við ræðum umdeildar hliðar þátts…
Taugaáföll og matreiðslubækur, nakin hús og lyklaverðir internetsins
Hvað ef sósan klikkar? Hvað ef allt fer úrskeiðis? Hvað ef einhver opnar inn í fataskápinn og sér óreiðuna? Gunnella Hólmarsdóttir rannsakaði tengsl matreiðslubóka við taugaáföll kvenna…
Bókverkagjörningur, streymisveitur og morð á blaðamanni
Myndlistarmennirnir Salka Rósinkranz og Tóta Kolbeinsdóttir hafa undanfarið mánuð eða svo verið að prenta myndir á hverjum degi, í Gryfjunni í Ásmundasal. Þær settu sér það markmið…
Við lifum í martröð Adorno
Í þessum seinasta Lestarþætti fyrir sumarfrí grandskoðum við nýja tegund auglýsinga. ?Branded entertainment? kallast það þegar fyrirtæki standa fyrir framleiðslu efnis sem er ætlað…
Femínísk sjálfsvörn, Love Death and Robots og ljúfur gítarleikur
Á föstudag kemur tónskáldið og gítarleikarinn Brynjar Daðason fram á tónleikum í Mengi ásamt hljómsveit. Hann gaf út sína fyrstu plötu í desember, ?Pretty Late? sem kom út á vegum…
Nýtt frá Beyoncé, Indversk snilld, Icedocs, Hold, sumarmelankólía
Gunnar Ragnarsson kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar upplifði þörf á einhvers konar kvikmyndalegu munnskoli eftir að hafa horft á og lofað Top Gun Maverick. Hann fann það sem hann leitaði…
Love Island, Overtune og vaxandi óhamingja
Það krefst skuldbindingar að fylgjast með Love Island, ástareyjunni, það kemur nýr klukkutímalangur þáttur á hverjum degi í þær 6 vikur sem þáttarröðinni er tekin upp. Um þessar mundir…
The Wire: besti sjónvarpsþáttur sögunnar er 20 ára
Fyrir 20 árum, í júní 2002 var fyrsti þátturinn í nýrri sjónvarpsþáttaröð um dópsala og löggur í Baltimore sýndur í Bandaríkjunum. Áhorfstölurnar voru ekki háar en þátturinn hefur…
Mjólkandi maður, Arnar Már Jónsson og stéttaskipting í framhaldsskólum
Þó að karlar séu með geirvörtur og mjólkurkirtla líkt og konur þá tíðkast það ekki að þeir gefi börnum sínum brjóst. Mjólkandi maður, Milking man, nefnist útskriftarverkefni Jón Sölva…
Stopp í danskri sjónvarpsþáttaframleiðslu, Primavera, og spjallmenni
Á dögunum var forritari Google sendur í leyfi eftir að hann birti samtöl sín við spjallmenni á netinu. Hann telur spjallmennið hafa öðlast sjálfsmeðvitund en talsmenn Google þvertaka…
9 evru lestarmiði, sýndarheimar Egils, Gríma, stærsta safn Skandinavíu
Í Þýskalandi var á dögunum tekinn í gagnið 9 evru miðinn, miði sem gildir í heilan mánuð um allt þýskaland í júní, júlí eða ágúst. Rithöfundurinn Halldór Armand Ásgeirsson veltir verðbólgu…
Stéttaskipting í framhaldsskólum, Una Torfa, tónlistarleg sniðganga
Við hittum tónlistarkonuna Unu Torfa sem gefur út sína fyrstu plötu á miðnætti, stuttskífuna Flækt og ung og einmana. Við ræðum um Ed Sheeran, söngelskan ráðherra og hvaða áhrif lífshættulegt…
Ruslfest, tölvuteiknað andlit Múhammeðs, Hu Dat
RUSL er lista- og hönnunarhátíð í Gufunesi, nýju skapandi hverfi Reykjavíkurborgar. Hátíðin leggur áherslu á hringrásahugsun í samhengi menninga, lista og hönnunar. Tveir af skipuleggjendum…
Vitjanir, verðlaunamynd Skjaldborgar, merking Depp/Heard-málsins
Þrátt fyrir að einhverju mest áberandi dómsmáli áratugarins sé nú lokið, meiðyrðamáli leikaranna og fyrrum hjónanna Johnny Depp og Amber Heard, heldur fólk áfram að rífast um þýðingu…
Dómsmál í beinni, Indísveitir í útrás, költbandið Graveslime
Í gær komst niðurstaða í dómsmál fyrrum hjónanna Johnny Depp og Amber Heard. Málið var höfðað af leikaranum Johnny Depp gegn Amber Heard fyrir ærumeiðingar, en Heard skrifaði um að…
Mæðratips, Crypto-víkingar, Top Gun 2
Kona, móðir, bumba. Mæðratips, facebook hópur þar sem þú getur spurt íslenskar mæður að hverju sem er. Innleggin eru fjölbreytt og þar skapast líflegar umræður. Í hópnum eru tæplega…
Dragsýning á stóra sviðinu, kökumótmæli og ælupest eina prósentsins
Hópur af milljarðamæringum, olígörkum og ofurfyrirsætum fer saman út á lúxussnekkju. Þau eru yfirborðsleg, ógeðfelld og aumkunarverð og svo æla allir á alla. Þannig væri kannski hægt…
Stríðsáróður Hollywood, matur á leiðtogafundi, útskriftarsýning LHÍ
Top Gun 2 er vinsælasta kvikmynd heims um þessar mundir. Mynd sem fjallar um orrustuflugmenn í flottum einkennisbúningum, með sólgleraugu, hvítar tennur og breiða kjálka. Mynd sem…
Kendrick Lamar, Volaða land og Skjaldborg
Í dag opnar sýning á Listasafni ASÍ ?Það er gaman að lifa ? en það eru komin 61 ári síðan safnið var opnað og er sýningin haldin í tilefni þess. Á sýningunni munu 9 ungir listamenn…
Margrét í Hússtjórnarskólanum og ungur íslendingur frumsýnir á Cannes
Steindór Grétar Jónsson er flytur pistil frá Cannes-kvikmyndahátíðinni þetta árið. Kvikmyndahátíðin hófst þann 17. maí og stendur yfir til 28. maí. Steindór hitti unga leikarann Magnús…
Doja Cat veipar um of, bjórsalar fyrri alda og húsið hans Harry Styles
Margir kannast við svokallaða bjórsala, bílstjóra sem skutla bjór og áfengi til kaupenda eftir að ríkið lokar. Launsala á áfengi hefur verið stunduð hér á landi lengi og þeir sem stunda…
Píanóleikari íslensku poppsenunnar: Magnús Jóhann Ragnarsson
Gestur þáttarins í dag er aðeins einn, píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson, sem er einhver virkasti tónlistarmaður íslenskrar popptónlistar í dag, bæði sem sólólistamður og sem…
Spjallað um pedófílískar bækur, raddir kvennafangelsis, Nicolas Cage#2
Vinkonur hittast í íbúð í vesturbæ, sitja í hring og ræða bækur af fúlustu alvöru, en það var bókin Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russel sem kallaði á að klúbburinn yrði stofnaður.
Tindastóll, venesúelsk poppmenning og Moon knight
Á morgun, miðvikudaginn 18. Maí munu liðin Valur og Tindastóll keppa til úrslita í körfubolta karla. MIkil spenna hefur skapast fyrir leiknum. Fólk sem áður fylgdist ekki með körfu…
Saga Pítunnar, crypto-hrun, sjálfboðaliðar í stríði
Brauðhleifur beint frá miðjarðarhafi. Þannig var maturinn sem borinn var á borð meðal annars auglýstur þegar veitingastaðurinn Pítan, var opnuð á vetrarmánuðum 1982. Steinunn Sigþrúðar-Jónsdóttir…
Nicolas Cage, líkræða iPodsins og goonlenska
Hvað þýðir að púlla upp? Við köfum ofan í tungutak unglinga, goona og gella og gerum óformlega könnun á þekkingu starfsfólks Ríkissútvarpsins.
Daniil gleður goons, fínir drættir leturfræði, djúpfalsaður Kendrick
Hvað er goon? Ungi rapparinn Daniil er fyrrum goon en hann gaf á dögunum út lag, Ef þeir vilja beef, sem gladdi eflaust marga íslenska goons. Við rýnum í orðaforða ungu kynslóðarinnar…
Nautnaaktivismi, konur í kammertónlist og Ruangrupa
Af hverju má ekki vera gaman að mótmæla? Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir hefur mætt undanfarnar helgar á mótmæli á Austurvelli og er þessi spurning hugleikin. Hún veltir fyrir sér nautnaaktivisma…
Heiðblá kosningamyndbönd, svartur Doctor og ömurlegar endurmarkanir
Þegar Bónus grísnum var breytt um daginn og skakka augað sem mörgum þótti vera krúttlegt karaktereinkenni á þjóðþekktum teiknimyndagrís mótmæltu margir. Við ætlum að ræða svipaða breytingu…
Þrándur í kirkjugarði, pappakjólar, uppruni átaka um fóstureyðingar
Í vikunni bárust þær fréttir að Hæstiréttur Bandaríkjanna íhugaði nú að draga úr rétti kvenna til þungunarrofs í landinu, þegar vinnuskjal frá einum hæstaréttadómara lak til fjölmiðla.
Almodóvar, örverubjór og Jóns Ásgeirs-skyrtan hennar Lóu
Það er ekki sama hverju maður klæðist. Lóa fann skyrtu á bás í Hringekjunni, búð sem selur notaðar flíkur, sem hafði verið áður í eigu umsvifamikils kaupsýslumanns. Þegar hún klæðist…
Níðstöng við hippakommúnu, The Dropout, klæðnaður bankakvenna
Síðastliðinn föstudag bárust fréttir af því að níðstöng hafi verið reist við Skrauthóla, er lítil byggð við rætur Esjunnar. Óvíst var gegn hverjum níðstöngin var reist eða hvað hún…
Andlitsblinda, Lil Binni er Þjóðþekktur einstaklingur í valdastöðu
Þjóðþekktur einstaklingur í valdastöðu, er nafnið á nýrri plötu Lil Binna, en það er sólóverkefni Brynjars Barkarssonar. Hann er annar meðlima hljómsveitarinnar ClubDub, en nafnið…
Berdreymi, Skepta og Gunnar vegur The Northman
Bíomyndir eru fyrirferðarmiklar í Lest dagsins, ein ný íslensk mynd um unglingaofbeldi á tíunda áratugnum, önnur um hefnd á 10. öld.
Bragðarefsvísitalan, löglegt/siðlaust, sagnfræðiráðgjöf í Hollywood
Halldór Armand flytur okkur sinn fjórða og síðasta pistil í apríl. Að þessu sinni heldur hann aftur til Forngrikklands og Persaveldis og veltir fyrir sér því þegar misræmi skapast…
The Northman, It's a sin og rapparinn Ezekiel Carl
Rapparinn Ezekiel Carl ólst upp í Breiðholti og Súðavík, hann á nígerískan föður sem er einnig tónlistarmaður. Ezekiel ólst því upp í kringum mikla tónlist en einnig mikla meðvitund…
Rómantík, Daði fær BAFTA, Ísadóra í The Northman
Daði Einarsson, brellumeistari, hlaut í gær Bafta verðlaunin, verðlaun bresku sjónvarps og kvikmyndaakademíunnar fyrir myndibrellur í hinum vinsælu Netflix fantasíuþáttum The Witcher.
Alþjóðlegur dagur hasshausa, þjófræði, klám á Netflix, Aldrei Fór Ég S
Tónlistarhátiðin Aldrei fór ég suður sem fór fram á Ísafirði um páskana, í fyrsta skipti frá því að heimsfaraldurinn hófst. Davíð Roach Gunnarsson var í moshpittnum og segir frá upplifun…
Dís fær uppreist æru, eignarhald á reynslusögum
Um aldamótin 2000 skrifuðu þrjár bestu vinkonur úr MH saman skáldsögu, Dís, sem fjallaði um um 23 ára stelpu sem stendur á krossgötum í lífinu. 4 árum seinna kom út kvikmynd upp úr…
Karlmennska í sviðslistum og einkavæðing Íslandsbanka
Sviðsverkið How to make love to man? var frumsýnt í mars í tilraunarými Borgarleikhússins, Umbúðalaust. Sýning sem spyr hvernig karlmönnum tekst að kljást við þau fjölbreyttu vandamál…
Meira af stolinni styttu, plaköt og Vitjanir
Á Páskadag verður frumsýnd ný íslensk sjónvarpsþáttaröð í Ríkissjónvarpinu, lækna- og fjölskyldudramað Vitjanir. Eva Sigurðardóttir er leikstjóri, Kolbrún Anna Björnsdóttir og Valgerður…
Má stela rasískum styttum? Sirkús deyr aldrei, Yung Lean
Á fimmtudag bárust þær fréttir að bronsstyttu eftir einn helsta myndhöggvara íslands Ásmund sveinsson hafi verið stolið af stalli sínum á Snæfellsnesi. Styttan sem er af Guðríði Þorbjarnardóttur…
Rómafólk og bíódómar: Skjálfti og Uglur
Gunnar Ragnarsson rýnir í tvær nýjar íslenskar kvikmyndir Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur og Uglur eftir Teit Magnússon.
Afró-dans, breytingar á Twitter og Halldór snýr aftur
Í gær tilkynnti samfélagsmiðillinn Twitter að hönnun stæði yfir á breytingarmöguleika - edit takka - sem gæfi notendum forritsins færi á að breyta tístum sínum eftir að þau eru komin…
Sýndarveruleikhús, fréttaljósmynd ársins og dauðahvöt
Leikverkið Hliðstætt fólk eftir leikhópinn Huldufugl verður frumsýnt á Loftinu 7. apríl næstkomandi, og verður það í fyrsta sinn sem leikverk innan sýndarveruleika fer fram í Þjóðleikhúsinu.Við…
Sigurvegari Músíktilrauna 2022, Rosalia og stríðsræða á Grammy,
Forseti Úkraínu, Vólódímír Selenskí, flutti gestum Grammy-verðlaunahátíðarinnar, innblásna ræðu um stríðið í Úkraínu, þögnina og tónlist, og minnti gestina á að ekki allir tónlistarmenn…
Uglur, Hyd og stóra Spotify-spilunarlistasvindlið
Í fréttum undanfarna daga hefur verið fjallað um uppljóstranir sænska dagblaðsins Dagens Nyheter sem hafa varpað ljósi á tengsl fyrrum yfirmanns hjá Spotify og útgáfufufyrirtækisins…
Skrattar sóttir heim, Sviðshöfundar og Stockfish
VIð förum og hittum hættulegustu rokkhljómsveit Reykjavíkur, Skratta. Hljómsveit sem hefur verið hampað ítrekað í Lestinni og er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir besta…
Silvurdrongur gerir bíó, andlegur löðrungur Sögu Garðars, Mrs. Maisel
Saga Garðarsdóttir þekkir það eins margir grínistar að uppistönd ganga ekki alltaf jafn vel, hvort sem það endar í löðrung eða framíkalli, getur verið áhætta að stíga á svið. Saga…