Lestin

Skýjaborgir og jarðskjálftar

Sýningin Skýjaborgir opnar í Gerðasafni um helgina og inniheldurá verkum fjögurra samtímalistamanna sem spretta úr sameiginlegum grunni: Kópavogi. Listamennirnir eru þau Eirún Sigurðardóttir, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bjarki Bragason og Unnar Örn Auðarson.

En áður en við höldum upp í skýjaborgirnar sökkvum við okkur ofan í jarðskorpuna, við byrjum á nötrandi jörð í goðsögum, bókmenntum, bíó og myndlist.

Birt

3. mars 2021

Aðgengilegt til

3. mars 2022
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson.