• 00:00:49Stríð milli Ísraels og Palestínu
  • 00:19:59Ofbeldi og ungt fólk

Kastljós

Deila Ísraels og Palestínu, ungt fólk og ofbeldi

Fátt bendir til lausn í sjónmáli í átökum sem geisa milli Ísraels og Palestínu. Fjöldi látinna og særðra vex stöðugt og ásakanir ganga á víxl. Rætt um stöðuna við þær Dilja Mist Einarsdóttur, formann utanríkismálanefndar Alþingis, Magneu Marínósdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og Falasteen Abu Libdeh framkvæmdastjóra.

Í síðustu viku stóð Háskólinn á Akureyri fyrir ráðstefnunni, Löggæsla og samfélagið þar sem þemað var ofbeldi. Kastljós fór á staðinn og ræddi við vísindamenn um ungt fólk og ofbeldi.

Frumsýnt

9. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,