• 00:00:53Ofbeldi í miðborginni
  • 00:12:29Menntabúðir í skólastarfi
  • 00:18:44Kjarvalsstaðir 50 ára

Kastljós

Ofbeldi í miðborginni, Menntabúðir, Kjarvalsstaðir 50 ára

Fréttir af ofbeldisverkum í miðborg Reykjavíkur hafa verið áberandi undanförnu og telja margir um ræða átök milli ólíkra hópa. Lögreglan segir ástæðu til hafa áhyggjur af þróuninni, sérstaklega hvað varðar ungt fólk sem oft skilgreinir hnefahögg og hálstök ekki sem ofbeldi.

Menntabúðir eru samstarfsverkefni Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Þar eru kynntar tækni og hugmyndir sem tengjast tækni og sköpun í skóla og frístundastarfi. Kastljós leit við í Menntabúðum til sjá nýjustu tækni og vísindi í skólastarfi.

Kjarvalsstaðir verða 50 ára í ár og verður afmælinu fagnað með viðamikilli sýningu.

Frumsýnt

23. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

,