• 00:01:12Breytingarskeið
  • 00:13:46Húsnæðismarkaður
  • 00:18:29Frönsk kvikmyndahátíð

Kastljós

Breytingaskeiðið, húsnæðismarkaðurinn og frönsk kvikmyndahátíð.

Mikil framþróun hefur verið í þekkingu á breytingaskeiðinu og áhrifum þess á heilsu og heilbrigði kvenna. Árum saman var því haldið fram breytingaskeiðið hefði nær eingöngu þau áhrif konur hættu á blæðingum og breytingar á hormónaframleiðslu valdi hitakófum og svitaköstum. Fjöldi rannsókna undanfarin ár hefur hins vegar leitt í ljós hormónabreytingin hefur áhrif á allan líkamann.

Fáir gætu keypt sér íbúð í dag ef aðeins væru í boði óverðtryggð lán og án þeirra væri húsnæðismarkaðurinn í frosti. Við ræðum stöðu fyrstu kaupenda og horfur á markaðnum.

Við kynnumst konu sem fórnar öllu til láta draum um sjómennsku í Norðurhöfum rætast, en það er aðalpersóna kvikmyndarinnar Sjókonan sem var frumsýnd á franskri kvikmyndahátíð á dögunum.

Frumsýnt

25. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,