Er þetta gervigreind eða nýtt íslenskt popplag?
Nýlega upphófust heitar umræður á facebook-síðunni Nýleg íslensk tónlist um eðli listar og tengsl hennar við tækni eftir að tónlistarmaður að nafni Meistari F deildi tónlist á síðunni.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson