Lestin

The Ghost Choir, Decision to Leave og Óreiðumaskínan

Platan Cosmic Cedar með hljómsveitinni The Ghost Choir er bara rétt ókomin í búðir en við fáum heyra aðeins um pælingarnar á bak við plötuna og samstarf þessara ólíku tónlistarmanna. Hannes Helgason hljómborðsleikari sem segir okkur frá spunatónlist, frídjassi og áhrifum frá fornum menningarheimum.

Kolbeinn Rastrick flytur pistil um kvikmyndina Decision to Leave í leikstjórn Park Chan-wook sem er hvað þekktastur fyrir Hefndarþríleikinn og kvikmyndina Oldboy.

Við kíkjum líka á bókina The Chaos Machine eftir Max Fisher og fáum Gauk Úlfarsson til okkar til ræða djúpstæð áhrif samfélagsmiðla á heiminn.

Frumflutt

15. feb. 2023

Aðgengilegt til

16. feb. 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.