Lestin

Prins Póló minnst

Við endurflytjum viðtal við tónlistar og myndlistarmanninn Svavar Pétur Eysteinsson, sem féll frá í september eftir baráttu við krabbamein. Svavar Pétur, Prins Póló kom í viðtal í Lestina þann 25.ágúst síðastliðinn, en þá var sýningin Hvernig ertu? í Gerðubergi klárast og samhliða henni hafði hann gefið út samnefnda 6 laga stuttskífu. Við ræddum fortíð, nútíð og framtíð Prinsins, inn á milli þess sem við heyrðum lög sem hann valdi.

Frumflutt

27. des. 2022

Aðgengilegt til

28. des. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.