Lestin

Staupasteinn, rúnturinn, uppruni Kísildalsins

Efir fráfall leikkonunnar bandarísku Kirstie Alley í byrjun viku voru þættirnir Staupasteinn eflaust ofarlega í huga margra. Kirstie Alley lék framakonunna Rebeccu Howe sem er kynnt til sögunnar í sjöttu seríu Cheers, og margir telja þessa innkomu hennar í þættina hafa gert það verkum þeir lifðu svo lengi í viðbót. Við fengum dyggan Cheers aðdáanda, Bjarna Gaut Tómasson, til segja frá Alley og þáttunum, sem hann kallaði vináttu-hermi. Við áhorf á Staupasteini líði manni eins og maður staddur á bar með vinum sínum.

Við veltum fyrir okkur list og dreifingarleiðum listar og einokunarstöðu fyrirtækja á borð við Amazon. Jóhannes Ólafsson segir frá.

Patrekur Björgvinsson býður okkur á rúntinn með sér á Akranesi og veltir því fyrir sér menningarfyrirbærinu, og manndómsvígslunni sem rúnturinn er.

Viðar Freyr Guðmundsson segir söguna af William Shockley, manninum sem fann upp transistorinn og bjó óvart til Kísildalinn.

Frumflutt

8. des. 2022

Aðgengilegt til

9. des. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.