Lestin

Telegram, Hatching, She Said og bjórsalar fyrri alda

Guðrún Elsa Bragadóttir rýnir í tvær kvikmyndir, hrollvekjuna Hatching og blaðamennskudramað She Said.

Við kynnum okkur forritið Telegram og rýnum í það með tilliti til auglýsingagerðar og fagurfræði. Rætt er við Sigurð Oddson, grafískan hönnuð og Kristján Hjálmarsson, framkvæmdastjóra H:N markaðssamskipta.

Steinunn Sigþrúðar Jónsdóttir segir frá bjórsölum fyrri alda.

Frumflutt

30. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. des. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.