Lestin

Twitter-tryllingur, fegurð sem andóf, Tímar tröllanna, Low

Kaup suðurafríska auðkýfingsins Elon Musk gekk í gegn á dögunum. Hann hefur þegar sagt upp um helmingi starfsfólks og boðar miklar breytingar á samfélagsmiðlunum. Við kíkjum á forritið.

Við ræðum við Ásdísi Thoroddsen kvikmyndagerðarkonu um heimildarmyndina hennar Tímar tröllanna sem er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir.

Gunnar Jónsson fjallar um fjögur mögnuð augnablik í tónlistarsögunni, fjögur augnablik þegar fegurðin hefur virkað sem andóf.

Og við minnumst Mimi Parker úr hljómsveitinni Low.

Frumflutt

7. nóv. 2022

Aðgengilegt til

8. nóv. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir

,