Lestin

Brennuvargur IKEA-geitar segir frá, PIFF, geisladiskurinn 40 ára

Fyrir jól ár hvert rís háreist hálmgeit í Kauptúni í Garðabæ. Sænska húsgagnakeðjan Ikea stendur fyrir því en álíka hálmgeit prýðir torg í sænska bænum Gävle. Þar hefur skapast hefð fyrir því kveikja í geitinni. Við ræðum við manneskju sem kveikti eitt árið í geitinni hér á Íslandi.

Við hringjum vestur á Ísafjörð í Fjölni Baldursson sem er þessa stundina á harðahlaupum klára undirbúa nýja íslenska kvikmyndahátíð. Það er hátíðin PIFF sem er haldin í annað sinn á Ísafirði og kemur beint í kjölfarið á RIFF.

Í október 1982 kom á markað í Japan tæki sem átti eftir gjörbylta tónlistarútgáfu næstu áratugina, Þetta var fyrsti geislaspilarinn Sony CDP-101 sem notaðist við nýja tegund hljómplötu: geisladisk. Við gröfum gömlum blaðagreinum í tilefni 40 ára afmæli geisladisksins.

Guðrún Elsa Bragadóttir tekur saman það besta sem hún á RIFF, sem lauk um helgina. Hún var einstaklega ánægð með tvær myndir, heimildamyndina Doc of the Dead og spænsku hryllingsmyndina Cerdita, eða Svínka.

Frumflutt

12. okt. 2022

Aðgengilegt til

13. okt. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.