• 00:01:42Svo lengi sem við lifum
  • 00:20:12Ný tónlist: Lúpína - Alein
  • 00:23:30Mótmælamenning Argentínu
  • 00:34:05Amatör Unnsteins Manuels

Lestin

Aníta Briem skrifar handrit, Unnsteinn snýr aftur, argentínsk mótmæli

Við komum við á tökustað nýrra íslenskra sjónvarpsþátta sem Anítu Briem skrifar og leikur aðalhlutverkið í. Þættirnir eru sambandsdrama um langtímasamband og nefnist Svo lengi sem við lifum, Við skoðum leikmyndina og spjöllum við Anítu og leikstjórann Katrínu Björgvinsdóttur.

Við rennum til Argentínu og heyrum um mótmælamenningu landsins en undanfarið hafa farið fram kröfugögnur vegna banatilræðis gegn varaforseta landsins. Heiða Vigdís Sigfúsdóttir fjallar um argentínska mótmælahefð.

Og við spjöllum við Unnstein Manúel Stefánsson um nýja tónlist frá honum og hlaðvarp sem fylgir með.

Birt

12. sept. 2022

Aðgengilegt til

13. sept. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.