Lestin

Við lifum í martröð Adorno

Í þessum seinasta Lestarþætti fyrir sumarfrí grandskoðum við nýja tegund auglýsinga. ?Branded entertainment? kallast það þegar fyrirtæki standa fyrir framleiðslu efnis sem er ætlað auka velvild í garð fyrirtækisins. Fjölmargir íslenskir sjónvarpsþættir, hlaðvörp og tónlistarhátíðir hafa verið framleidd með þessum hætti.

Berglind Rós Magnúsdóttir heldur áfram fjalla um stéttaskiptingu í íslensku samfélagi og þessu sinni beinir hún sjónum sínum þorpum og hverfum.

Frumflutt

23. júní 2022

Aðgengilegt til

24. júní 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.