Heimskviður

238 - Jarðgöng í Færeyjum og lýtaaðgerðir stjarnanna

Það eru fáir jafn duglegir gera jarðgöng og Færeyingar - í það minnsta miðað við höfðatölu. 23 tvíbreið jarðgöng eru þar núna - ríflega tvöfalt fleiri en á Íslandi. eru Færeyingar með háleitar áætlanir um næstlengstu neðansjávargöng í heimi, sem yrði jafnframt langdýrasta framkvæmd í sögu Færeyja. En þessar áætlanir er umdeildar, bæði efnahagslega og pólitískt. Hallgrímur Indriðason fer með okkur til Færeyja en við svo ætla þær Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir og Iðunn Andrésdóttir með okkur til Hollywood og skoða lýtaaðgerðir stjarnanna en þeim virðist vera fjölga mikið og stjörnurnar bíða í röðum eftir nýjum lýtalækni til freista þess fegra og yngja andlitin um tugi árangri, með misjöfnum árangri. Við kynnum okkur síbreytilegan heim lýtalækninga og komumst því hvort slíkar aðgerðir njóti aukinna vinsælda hér heima.

Þær Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir og Iðunn Andrésdóttir ætla með okkur til Hollywood

Frumflutt

29. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,