208 - Færeysk nöfn og indverska efnahagsundrið
Joensen, Hansen, Jacobsen og Olsen voru algengustu ættar- eða eftirnöfnin í Færeyjum fyrir tíu árum. Núna er þetta að breytast og Færeyingar farnir að gera miklu meira af því að kenna…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.