193 - Norðurlöndin, Líbanon og lögregluaðgerð
Norðurlöndin eru ekki eins náin og þau hafa verið og Grænlendingar og Færeyingar eru fúlir með að vera út undan í norrænu samstarfi. Aukin áhersla hefur verið síðustu ár á Norðurslóðir…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.