Heimskviður

102 | Af húðhvíttun og sögu Úkraínu

Húðhvíttun á sér afar langa sögu þó aðferðir og áherslur í því láta húð verða ljósari hafi tekið breytingum í gegnum aldirnar. Enn þann dag í dag er þetta iðnðaður upp á um átta milljarða Bandaríkjadala ár hvert og gangi spár sérfróðra eftir verður umfangið enn meira á næstu árum. En fórnarkostnaðurinn er umtalsverður, mikið af kremunum sem notuð eru í húðhvíttunarskyni innihalda hætturleg eiturefni sem geta valdið varanlegum skaða.

Í síðasta þætti fórum við yfir hugmyndafræðilegar og trúarlegar hugmyndir sem gætu legið baki innrás Rússa, en í dag ætlum við skoða aðeins sögu Úkraínu, og njótum leiðsagnar Vals Gunnarssonar sagnfræðings. Við heyrum stuttlega í Jóni Ólafssyni, prófessor og sérfræðingi í málefnum Rússlands, sömuleiðis.

Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar og umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson.

Frumflutt

26. mars 2022

Aðgengilegt til

10. júlí 2023
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.