Heimskviður

129| Heimskviður ársins 2022

Í þessum síðasta Heimskviðu-þætti ársins rifjum við upp allt það helsta sem gerðist úti í heimi á árinu sem senn er á enda.

Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.

Frumflutt

17. des. 2022

Aðgengilegt til

19. des. 2023
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.