Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
111 | Lokaþáttur - Jón Björgvinsson
Það er komið að lokaþætti Heimskviða þetta misserið. Viðmælandi þáttarins er ekki af verri endanum. Sjónvarpsáhorfendur hafa séð fréttir frá Jóni Björgvinssyni frá öllum heimshornum.
Leyndarmálin í Herlufsholm og mun nýr Albenese bjarga Ástralíu?
Anthony Albanese varð ljóst á sunnudag að hann yrði næsti forsætisráðherra Ástralíu, en hvað þýða stjórnarskiptin fyrir framtíð Ástralíu? Níu ára valdatíð bandalags Frjálslyndra og…
Lesia Vasylenko og breytt heimsmynd eftir Covid-19
Við byrjum Heimskviður þessa vikuna á því að fara til Úkraínu, nánar tiltekið til Kiev. Úkraínska þingkona Lesia Vasylenko hefur verið áberandi í heimspressunni bæði í aðdraganda innrásar…
108 | Eftirspurn eftir úkraínskum konum og dauðarefsingar í Íran
Þar sem er stríð, þar er kynferðislegu ofbeldi sömuleiðis beitt. Það virðist því miður vera einhverskonar lögmál, meira að segja enn þann dag í dag þrátt fyrir að aðgerðir gegn kynferðisofbeldi…
107 | Neyðarástand á Sri Lanka og Transnistría
Rétt rúmur mánuður er líðinn frá því að neyðarástandi var lýst yfir á Srí Lanka í Indlandshafi vegna fjölmennrar mótmælaöldu. Þar er sögð dýpsta efnahagskreppa frá því að eyjan fékk…
106 | Operation Mincemeat og Elon Musk
Hvað eiga Adolf Hitler, heimilislaus maður sem lést eftir að hafa innbyrt rottueitur, augnhár og Ian Flemming, höfundur James Bond, sameiginlegt? Þau koma öll við sögu hernaðaraðgerð…
105 | Símtalið frá Maríupol og hvað einkennir góða forsetafrú?
Við hefjum Heimskviður í dag í hinni stríðshrjáðu Maríupol, og ræðum við Sergej Artamonov, sem ólst upp í Maríupol en hefur verið búsettur í Reykjavík undanfarinn áratug. Systir Sergejs,…
104 | Ferðasaga frá Póllandi og hæstráðendur í Serbíu og Ungverjalandi
Arnar Þór Ingólfsson, fréttamaður hjá Kjarnanum, fór á dögunum í fréttaferð til Póllands til að milja sögum af vettvangi, frá flóttafólki frá Úkraínu og sjálfboðaliðum sem leggja sitt…
103 | Kvenréttindi í Afganistan og forsetakosningar í Frakklandi
Heimskviður halda í dag til Afganistan og Frakklands.
102 | Af húðhvíttun og sögu Úkraínu
Húðhvíttun á sér afar langa sögu þó aðferðir og áherslur í því að láta húð verða ljósari hafi tekið breytingum í gegnum aldirnar. Enn þann dag í dag er þetta iðnðaður upp á um átta…
101 |Dúgín, hið heilaga Rússland og bann við hinseginfræðslu í Flórída
Stríðið í Úkraínu er sem fyrr helsta fréttaefni dagsins í dag. Mikið hefur verið rætt og ritað um afleiðingar þess og þær milljónir úkraínumanna sem hrakist hafa frá heimilum sínum,…
100 | Hringferð um heiminn
Í hundraðasta þætti Heimskviða höldum við í hringferð um heiminn, Við förum frá Skandinavíu til Suður-Ameríku, frá Ástralíu til Mið-Austurlanda, til Rússlands og Bretlands, og til…
99 | Herskylda og staðgöngumæður í Úkraínu og danskur njósnaskandall
Rúmlega vikulangt stríðið í Úkraínu tekur eðlilega yfir flestallar fréttir þessa dagana. Innrás Rússa og afleiðingar hennar koma einnig við sögu í þættinum í dag. Frá innrás rússneskra…
98 | Innrás Rússa í Úkraínu
Heimskviður heilsa laugardaginn 26. febrúar. Þetta er 98. þáttur Heimskviðna, sem hófu göngu sína haustið 2019 - og er eins og segir í kynningu þáttarins - þáttur sem fjallar um það…
97 | Lúgansk, Donetsk og skaðabætur skotvopnaframleiðanda
Neðri deild rússneska þingsins ákvað á þriðjudag að samþykkja ályktun sem viðurkennir sjálfstæði alþýðulýðveldanna Lúgansk og Donetsk í Donbas-héraði í austurhluta Úkraínu. Ályktunin…
96 | Loddarar í Lundúnum og New York: Bókaþjófurinn og geðlæknirinn
Það er loddaraþema í Heimskviðum í dag.
95 | Ofbeldi gegn konum í Kanada og mótmæli gegn sóttvarnaraðgerðum
94 | Þó konur af frumbyggjaættum séu einungis um 4% kvenna í Kanana þá eru þær 16% allra kvenna sem eru myrtar í landinu ár hvert. Þá eru ótaldar allar þær konur úr þeirra röðum sem…
94 | Danir útvista fangelsun og milljónir íbúa Afríku án rafmagns
Undir lok síðasta árs gerðu dönsk yfirvöld samkomulag við yfirvöld í Kósóvó um að leigja rými fyrir hundruði fanga frá Danmörku og fjárfesta um leið í grænni orkuþróun í Kósóvó. Engir…
93 | Rússar og Úkraína og garðpartý Borisar Johnson
Með falli Sovétríkjanna og lokum kalda stríðsins var almennt litið svo á að Rússar væru ekki lengur ógn við frið í Evrópu. Dregið var úr útgjöldum til varnarmála, sverðunum breytt…
92 | Óöldin í Kasakstan er sagan að endurtaka sig í Bosníu?
Við hefjum þáttinn í Kasakstan. Þetta dularfulla land Kasakstan náði nefnilega að fanga athygli umheimsins um stund í vikunni sem leið. Það er nefnilega svo að frá áramótum hafa að…
91 | Ár frá árásinni á þinghúsið. Hvað svo?
Fyrir ári sínu ruddu dundruðir stuðingsmanna Donalds Trump sér leið inn í þinghúsið í Washington D.C. þar sem þau freistuðu þess að koma í veg fyrir að öldungadeildin staðfesti kjör…
90 | Svíþjóðardemókratar, Tikhanovsky og arfleið Angelu Merkel
Eftir áratugi úti í kuldanum, virðist stjórnmálaflokkurinn Svíþjóðardemókratarnir nú smám saman vera að komast inn í hlýjuna í sænskum stjórnmálum. Flokkurinn, sem lengst af hafði…
89 | Havana-heilkennið og tyrkneska lýran í frjálsu falli
Havana heilkennið eru veikindi sem fyrst varð vart árið 2016. Ólikt flestum öðrum sjúkdómum virðast veikindin fara í manngreiningarálit. Um 200 tilkynningar um veikindin hafa borist…
88 | Frystar eignir Afgana og ferðalag Sómalíu til lýðræðis
Hryðjuverkin 11. september árið 2001 breyttu sannarlega heimsmyndinni og nú 20 árum síðar eru eftirmálar þeirra enn í fréttum. Fyrir utan ástandið í Afganistan eftir að bandaríkjaher…
87 | Grænlensku tilraunabörnin og hvar er Peng Shuai?
Við hefjum Heimskviður í dag í Kína. Kínverska tennisstjarnan Peng Shuai greindi frá því í upphafi mánaðar að hátt settur kínverskur ráðamaður og fyrrum varaforseti landsins, hefði…
86 | Þingmaður sem öllu ræður, ráðist á fótboltakonu, konur í myndlist
Hver hefur raunverulega völdin í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum? Þó að Joe Biden sé forseti hefur einn af flokksbræðrum hans í öldungadeildinni, Joe Manchin, verið ötull við að nýta…
85 | Göngutúr í Addis Ababa og sár í norrænu samstarfi
Þann 3. nóvember í fyrra brutust út átök á milli stjórnarhersins í Eþíópíu og frelsishers Tigray, TPLF, í Tigray héraði. Átökin hafa því staðið í heilt ár. Þúsundir hafa látið lífið…
84 | Assange, Kína og American Pie
Við hefjum Heimskviður á umfjöllun um réttarhöldin yfir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, en þau héldu áfram í síðustu viku á millidómstigi í Bretlandi. Bandarísk stjórnvöld freista…
83 | Sviptingar í Súdan, Gop26 og útför Elísabetar Englandsdrottningar
Súdanski herinn tók völdin í þessu stríshjráða Afríkuríku á sunndag, og tóku nokkra stjórnarliða höndum, þar á meðal forsætisráðherran Abdalla Hamdok, sem nú hefur verið sleppt. Stjórnskipanin…
82 | Drónaárásir Bandaríkjahers og arfleið Colins Powell
Stríðið gegn hryðjuverkum sem George W. Bush lýsti yfir í kjölfar hryðjuverkaárásanna þann 11. september 2001 hefur gengið forseta á milli alla tíð síðan. Drónahernaður hefur gegnt…
81 | Christina Lamb og vafasöm kaup Sáda á Newcastle United
Þrátt fyrir að kynferðisofbeldi sé beitt í nær öllum hernaðarátökum hafa sárafáir dómar fallið fyrir slíka glæpi. Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, hefur…
80 | Rodrigo Duterte og blóðsýni Elizabeth Holmes
Í þessum þætti er fjallað um komandi baráttu um forsetastólinn á Filippseyjum og manninn sem ætlar að láta af embættinu eftir sex ára skrautlega valdatíð. Rodrigo Roa Duterte fæddist…
79 | Kúbverjar vilja breytingar og er hetjan frá Rúanda skúrkur?
Í upphafsþætti haustsins höldum við Kúbu og Rúanda.