Heimskviður

Sumarútgáfa: Konur

Í sumar verða áhugaverðir og tímalausir pistlar úr Heimskviðum vetrarins endurfluttir. Hver þáttur hefur sitt sérstaka þema, og þemað í fyrsta sumarþættinum er konur. Við fjöllum um Aung San Su Kiy leiðtoga Mjanmar, belgísku íþróttakonuna Marieke Vervoort og líknardráp í Belgíu, og deilu eiginkvenna tveggja af þekktustu fótboltamönnum Bretlands, Rebeccu Vardy og Coleen Rooney.

Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Frumflutt

19. júní 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,