202 - Væringar í Suður Kóreu og tímabeltin í Kasakstan
Ótti, reiði og undrun. Einhver þessara tilfinninga, ef ekki allar samtímis, voru allsráðandi í Suður-Kóreu á þriðjudagskvöldið. Noon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu, birtist á sjónvarpsskjám…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.