Heimskviður

125| Heimsmeistaramótið í Katar

Það hefur líklega ekki farið fram hjá nokkrum einsta manni heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst á morgun. Þátturinn í dag verður helgaður Katar og mótinu sem þau halda. Jón Björgvinsson fer með okkur til Katar, þessarar 300 þúsund manna þjóðar í harðbýlu en vellauðugu landi. Þá segir Arnar Björnsson okkur frá upplifun sinni af Katar og hvaða veruleika leikmennirnir standa frammi fyrir, taka þátt í móti sem skuggi mannréttindabrota hvílir yfir.

Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.

Frumflutt

19. nóv. 2022

Aðgengilegt til

21. nóv. 2023
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.