Heimskviður

83 | Sviptingar í Súdan, Gop26 og útför Elísabetar Englandsdrottningar

Súdanski herinn tók völdin í þessu stríshjráða Afríkuríku á sunndag, og tóku nokkra stjórnarliða höndum, þar á meðal forsætisráðherran Abdalla Hamdok, sem hefur verið sleppt. Stjórnskipanin í Súdan er nokkuð ólík því sem við eigum venjast, en þar hafa herinn og fulltrúar almennra borgara deilt völdum síðastliðin tvö ár - og áttu gera það fram kosningum á næsta ári. er allt önnur staða komin upp og hún breytist hratt. Guðmundur Björn rýndi í sögu Súdan og leit í baksýnisspegilinn, hvað olli því herinn tók völdin á mándudag?

Allra augu beinast Glasgow í Skotlandi frá og með sunnudegi. Þar verður haldin 26. loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Þangað mæta þjóðarleiðtogar með ekkert sérstaklega jákvæðar fréttir í farangrinum. Miðað við nýja skýrslu Umhverfismálasjóðs eru þjóðir heims hvergi nálægt því markmiðum Parísarsamkomulagsins. Við ræðum við Halldór Þorgeirsson, formann Loftslagsráðs, um hvaða væntingar raunhæft hafa til ráðstefnunnar í Glasgow.

Politico birti á dögunum í fyrsta sinn opinberlega ítarlega dagskrána sem þegar liggur fyrir og tekur gildi þegar Elísabet Engandsdrottning fellur frá. Við fjöllum um dagskrána í þeirri fullvissu langt enn í það nýtast þurfi við þessi áform.

Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Frumflutt

30. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,