194 - Jólin komin í Venesúela og stóra Lego-slysið
Saga Edgar Ochoa er ein nærri átta milljóna sem flóttamenn frá Venesúela hafa að segja af ástandinu í heimalandinu. Hann kom til Íslands fyrir um tveimur árum og hlaut íslenskan ríkisborgararétt…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.