Heimskviður

180 - Raunir Boeing og körfuboltastjarnan Caitlin Clark

Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur verið í talsverðum vandræðum undanfarin ár. Fyrirtækið hafði átt áratuga sögu sem framleiðandi öruggra og góðra farþegavéla. Hvað fór eiginlega úrskeiðis? Hallgrímur Indriðason leitar svara við því.

Körfuboltakonan Caitlin Clark er á vörum allra sem fylgjast með körfubolta í Bandarkjunum og víðar og hún er ekki einu sinni byrjuð í atvinnumennsku. Þorgils Jónsson segir okkur frá Clark.

Frumflutt

20. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,