Sumarheimskviður - Esjan
Á miðvikudaginn í þessari viku, þann 9. júlí, voru 80 ár liðin frá komu farþegaskipsins Esju hingað til lands, fyrstu ferð skipsins hingað með farþega eftir síðari heimsstyrjöld. …
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.