Heimskviður

161| Stórstjarnan Taylor Swift og nýafstaðið Norðurlandaráðsþing

Sama hvort fylgst er með fréttum af menningu, viðskiptum eða öðru, nafn Taylor Swift kemur mjög víða við. Heimskviður gera hér tilraun til kortleggja þessar um margt ótrúlegu fréttir af velgengni hennar og vinsældum. Það duga ekkert minna en þrír viðmælendur til hjálpa til við meta áhrif og stöðu stórstjörnunnar. Sérfræðingarnir í líkja henni við Lionel Messi eða við rúllandi snjóbolta sem sífellt hleður utan á sig. Segja hana venjulega stelpu sem mörg geti samsvarað sér við, stelpu sem átti alltaf þennan draum verða kántrístjarna en er skærasta stjarnan af þeim öllum. Tónleikaferðalagið sem hún er á hafði merkjanleg áhrif á hagkerfi Bandaríkjanna, hvorki meira minna.

Þing Norðurlandaráðs fór fram í Ósló í vikunni og er óhætt segja öryggis- og varnarmál hafi aldrei haft meira vægi á þinginu en núna. En það voru þó fleiri mál rædd, sem ekki fóru eins hátt í umræðunni en geta þó reynst fyrirferðamikil á næstunni. Til mynda eru ekki allar þjóðir jafn sáttar í norræna samstarfinu. Við ræðum við Hallgrím Indriðason sem fylgdist með þinginu í Ósló.

Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Frumflutt

4. nóv. 2023

Aðgengilegt til

4. nóv. 2024
Heimskviður

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.

Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.

Þættir

,