Kastljós

Guðmundur Guðmundsson, hamingjan, Villibráð

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþálfari karlalandsliðsins í handbolta undirbýr liðið fyrir HM í Svíþjóð sem hefst 11. janúar. Væntingar til liðsins eru miklar en hvernig tekst hann og liðið á við þær? Og hvernig var lífið á EM í fyrra þegar hálft liðið lenti í sóttkví vegna Covid?

Hvernig á fanga hamingjuna í upphafi janúar og hvaða leiðir eru vellíðan? Rætt við Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur, sviðstjóra hjá landlækni og doktor í sálfræði sem hefur sérhæft sig í hamingjurannsóknum.

Kvikmyndin Villibráð verður frumsýnd í vikunni en hún fjallar um það þegar vinahópur tekur upp á leik í kvöldmatarboði sem á eftir draga dilk á eftir sér.

Frumsýnt

3. jan. 2023

Aðgengilegt til

4. jan. 2024
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.