Morgunútvarpið

14. maí Matjurtir, bóluefni, Eurovison, fréttir vikunnar og tónleikar

eru margir farnir huga grænmetisræktuninni fyrir sumarið. Það búa þó ekki allir svo vel hafa aðgang garði, og þá nýta margir áhugasamir ræktendur sér garða sem sveitarfélögin bjóða uppá til leigu. Gígja Hólmgeirsdóttir heimsótti Ræktunarstöð Akureyrarbæjar, sem heldur utan um matjurtarðana þar í bæ, og þar tók á móti henni garðyrkjufræðingurinn Jóhann Thorarensen, sem sagði henni allt um starfsemina og matjurtargarðana sem þar eru.

Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, var á línunni hjá okkur en í gær birtist auglýsing í Morgunblaðinu með villandi og röngum upplýsingum um aukaverkanir bóluefna og héldu margir um auglýsingu frá lyfjastofnun væri ræða. Rúna segir um grafalvarlegt mál ræða.

Önnur æfingin hjá Daða og gagnamagninu í Rotterdam fór fram í gær og var hún tekin upp og verður notuð komi eitthvað uppá á meðan á beinu útsendingunni stendur. Eurovision keppnin fer fram á laugardaginn eftir viku en íslenska atriðið kemur fram í seinni undanúrslitakvöldinu og freistar þess inn á lokakvöldið. Felix Bergsson er farastjóri hópsins og við settum okkur í samband við hann.

Eins og vanalega á föstudögum tökum við létt spjall um fréttir vikunnar. þessu sinni með þeim Eyrúnu Magnúsdóttur blaðamanni og Herði Magnússyni íþróttalýsanda á Viaplay.

Eyjatónleikar með sumarlegu ívafi fara fram í beinni um allan heim á morgun, laugardag. Tónleikarnir fara venjulega fram í janúarmánuði en vegna heimsfaraldursins var þeim frestað í ár. Bjarni Ólafur Guðmundsson eyjapeyji hefur haft veg og vanda skipulagninu þessara tónleikaraðar frá byrjun. Hann kom til okkar í létt spjall.

Tónlist:

Hipsumhaps - Bleik ský

Land og synir - Ástarfár

Grafík - Himnalagið

Daði og gagnamagnið - 10 years

Maneskin - Zitti e buoni

Madness - Embarassment

Sverrir Bergmann, Friðrik Dór og Fjallabræður - Ástin á sér stað

Barbara Pravi - Voila

Queen - I want to break free

Birt

14. maí 2021

Aðgengilegt til

12. ágúst 2021
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir og Rúnar Róbertsson.