Morgunútvarpið

10. nóv. - Kleinur, uppljóstrun, Gaza, fréttaspjall, bandý og hönnun

Í dag er kleinudagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn. Vinir kleinunnar standa baki deginum en þeim fannst tilhlýðlegt íslenska kleinan ætti sinn eigin dag, líkt og sænski kanelsnúðurinn og fleira bakkelsi út um heim. Kleinan er alltaf vinsæl en reikna með því enn fleiri kleinur renni ljúflega ofan í maga í dag og við slógum á þráðinn í bakarí IKEA og heyrðum þar í Hauki Guðmundssyni yfirbakara sem tekur sjálfsögðu þátt í gleðinni.

Samkvæmt lögum ber fyrirtækjum með 50 starfsmenn eða fleiri tryggja öryggi uppljóstrara á vinnustöðum. Lögin tóku gildi 2020 en þó eiga mörg fyrirtæki enn í vandræðum með tryggja þessa hluti. Kristín Hrefna Halldórsdóttir forstöðuman gæða- og innkaupa hjá Origo sagði okkur frá nýrri aðferð í þeim málum.

Yfir 400 læknar og á þriðja hundrað hjúkrunarfræðinga hér á landi skora á íslensk stjórnvöld kalla eftir tafarlausu vopnahléi fyrir botni Miðjarðarhafs, fordæma árásir Ísraels á óbreytta borgara og heilbrigðisþjónustu á Gaza og beita sér fyrir því meintir stríðsglæpir Ísraela gagnvart íbúum Palestínu verði rannsakaðir. Linda Ósk Árnadóttir, einn læknanna talaði við okkur.

Við ræddum fréttir vikunnar loknum átta fréttum venju og gestir okkar í dag voru fjölmiðlafólkið Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Ingólfur Bjarni Sigfússon.

Við kynntum okkur bandý íþróttina, en í dag hefst alþjóðlegt bandý mót hér á landi. Þar á Ísland lið og við fengum til okkar þá Harald Hugosson og Andreas Stefansson sem fræddu okkur um þetta forvitnilega sport og uppgang þess á Íslandi.

Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í tíunda sinn í gær. Af því tilefni var verðlaunaflokkum fjölgað úr einum í þrjá. Verðlaun fyrir vöru ársins, stað ársins og verk ársins. Tvíeykið Flétta stendur baki jafnt vöru og verki ársins. Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir eru Flétta og þær komu til okkar.

Tónlist:

Daði Freyr - Limit to love.

Jóhann G. Jóhannsson - Dont try to fool me.

Hjálmar - Gakktu alla leið.

Hafdís Huld - Darkest night.

Chris Rea - The road to hell.

Earth, Wind and Fire - September.

Jói og Króli - Í átt tunglinu.

Frumflutt

10. nóv. 2023

Aðgengilegt til

9. nóv. 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir, Rúnar Róbertsson og Hulda G. Geirsdóttir.

Þættir

,