Morgunútvarpið

17. ágúst - Strætó, norðurland, eldstöðvar og eitursveppir

Umsjón: Rúnar Róbertsson og Hafdís Helga Helgadóttir

Undanfarin ár hefur Strætó bs verið með gjaldlausar ferðir í miðborg Reykjavíkur í tilefni af Menningarnótt en í ár verður breyting á. Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó kom til okkar af þessu tilefni. Og til ræða rekstrarstöðuna hjá Strætó bs og framtíðarhorfur.

Aldrei hafa skráðar gistinætur á hótelum verið fleiri í júní á Norðurlandi en á þessu ári. Fjölgunin er 8% á milli ára. Þróunin í nýtingu herbergja í þessum mánuðum hefur verið á uppleið síðustu ár. Norðlendingar hafa lengi reynt efla ferðaþjónustuna í heimabyggð í umhverfi þar sem flestir ferðamenn fara Suðurlandið í heimsókn sinni til Íslands. En svo virðist sem árangur nást ferðamenn til þess skoða norðurlandið sem kost í ferðalögum sínum. Við heyrðum í Jóhannesi Árnasyni sem er verkefnastjóri áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands.

Það er ekki fyrr hætt gjósa a Reykjanesskaga þegar landris mælist jafnt við Öskju og Torfadalsjökul. Síðast gaus í Torfadalsjökli á fimmtándu öld en skemmra er síðan Askja gaus eða árið 1961. Hvað lesa í nýjustu mælingar og hvers vænta vísindamenn? Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur kom til okkar.

Mikið hefur verið fjallað um fjölskylduharmleik í heimspressunni. Áströlsk kona bauð fjórum ástvinum í mat sem varð síðasta máltíð þriggja þeirra því í wellington steikinni var finna banvæna sveppi sem vaxa í Ástralíu. Rannsókn stendur yfir á því hvort um morðmál eða slys ræða. En hér á landi er sveppatýnsla komin á fullt og þá er okkur spurn -finnast álíka banvænir sveppir í flórunni hér á landi? Guðríður Gyða Eyjólfdóttir sveppafræðingur svarar því.

Lagalisti:

EYÞÓR INGI & LAY LOW - Aftur Heim Til Þín.

JOHN MAYER - Daughters.

NO DOUBT - It's My Life.

THE CURE - Close To Me.

KLEMENS HANNIGAN - Never Loved Someone So Much.

JEFF WHO? - Barfly.

Frumflutt

17. ágúst 2023

Aðgengilegt til

16. ágúst 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir, Rúnar Róbertsson og Hulda G. Geirsdóttir.

Þættir

,