Morgunútvarpið

Sigríður Andersen,Brynjar Níelsson,Hjörvar Hafliðason og rímur kveðnar í beinni

Ísland mætir Króatíu á Em í handbolta klukkan 14.30 í dag. Við hringdum til Svíþjóðar í Jón Halldórsson, formanns HSÍ, og tókum stöðuna á honum og liðinu á leikdegi.

Það er risastór helgi framundan og auðvitað merkisdagur í dag. Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason hefur talið niður í bóndadaginn síðustu vikur í hlaðvarpi sínu Dr. Football og í sjónvarpsþættinum Doc Zone. er bóndadagurinn loksins runninn upp og þá lág beinast við Hjörvar í heimsókn til fræða okkur um hvernig fólk gleður bændurna sína í dag.

Er eitthvað meira viðeigandi á bóndadaginn en íslenskar rímur ? Okkar helsti sérfræðingur um þær, dr. Katelin Marit Parsons, kom til okkar ásamt kvæðamanninum Þorsteini Björnssyni sem er doktorsnemi við Háskóla Íslands en hann gerði sér lítið fyrir og fór kveða rímur í beinni en fyrir utan kveða rímur stýrir hann kvæðalagaæfingum á vegum Kvæðamannafélags Iðunnar.

Það var nóg um vera í vikunni og við fengum til okkar pólitísku reynsluboltana Sigríði Andersen og Brynjar Níelsson til fara yfir fréttir vikunnar.

Frumflutt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Þættir

,